Fréttir og viðburðir

Aðalfundur Matís vegna 2016 - 19.5.2017 Fréttir

Aðalfundur Matís vegna starfsársins 2016 fór fram í gær kl. 13 að Vínlandsleið 12. Dagskrá fundarins var venju samkvæmt eins og kveðið er á um í samþykktum fyrir félagið.

Lesa meira

Þrettán hljóta styrk úr Watanabe-styrktarsjóðnum - 18.5.2017 Fréttir

27. apríl sl. úthlutaði Watanabe sjóðurinn styrkjum til þrettán aðila og að því tilefni var haldin athöfn í Hátíðasal Háskóla Íslands. 

Lesa meira

Viltu starfa hjá Matís? - 8.5.2017 Fréttir

Faglegur leiðtogi í erfðafræði: Matís leitar að metnaðarfullum vísindamanni/konu til að leiða öflugt teymi og faglega uppbyggingu sviðsins.

Lesa meira
Lax rannsóknir

Vöktun og rannsóknainnviðir - kortlagning, framtíðarsýn og uppbygging - 5.5.2017 Fréttir

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út skýrslurnar Vöktun á Íslandi; kortlagning og framtíðarsýn og Uppbygging rannsóknarinnviða á Íslandi til framtíðar.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir

World Seafood Congress 2017 10.9.2017 - 13.9.2017 Harpa tónlistarhús - Viðburðir

World Seafood Congress (WSC) verður haldin í Reykjavík 10. – 13. september 2017, í fyrsta sinn í einu Norðurlanda. Matís sér um skipulagninguna sem er vel á veg komin.

 

Viðburðasafn