Fréttir og viðburðir

Hestar | Icelandic Horses

Flestir telja hrossakjöt vera hreina og umhverfisvæna fæðu - 22.10.2018 Fréttir

Mjög áhugaverðu B.Sc. verkefni lauk nú í sumar við Landbúnaðarháskóla Íslands. Verkefnið vann Eva Margrét Jónudóttir og gekk verkefnið út á það að kanna viðhorf og kauphegðun íslenskra neytenda á hrossakjöti. 

Lesa meira

Áhættugreining, áhættumat, áhættustjórnun....... - 17.10.2018 Fréttir

Áhættumat hefur verið töluvert í umræðunni undanfarið. Umræðan hefur til að mynda snúist að óheftum innflutningi á ferskum kjötvörum og að slátrun lamba. En hvað þýða þessi hugtök? Dr. Helga Gunnlaugsdóttir, faglegur leiðtogi á sviði öruggrar virðiskeðju matvæla hjá Matís getur svarað því. 

Lesa meira

Loftslagsmaraþonið fer fram í annað sinn 26. október nk. - 16.10.2018 Fréttir

Loftslagsmaraþonið fer fram í Reykjavík 26. október nk. Er þetta í annað sinn sem loftslagsmaraþonið fer fram en Justine Vanhalst, sérfræðingur á Matís, hafði veg og vanda af fyrsta maraþoninu sem fram fór í október í fyrra.

Lesa meira
iStock_000015515320_Lysi_Large

Getum við bætt framleiðsluferla við framleiðslu á hágæða próteinum til manneldis? - 15.10.2018 Fréttir

Fiskmjöls- og lýsisframleiðsla skipa mikilvægan sess í fiskvinnslu á Íslandi. Ferlarnir hafa lítið breyst á undanförnum áratugum, en á sama tíma hefur próteinþörf á heimsvísu, auk krafna um bætta nýtingu hráefnis, aukin gæði afurða og minnkun úrgangsefna, snaraukist.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir