Fréttir og viðburðir

hvannalomb

Áhrifaþættir á gæði lambakjöts - 16.10.2019 Fréttir

Matís, Landbúnaðarháskóli Íslands og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins hafa á síðustu árum unnið saman að verkefnum um gæði íslensks lambakjöts. Rit LbhÍ nr. 120 Áhrifaþættir á gæði lambakjöts eftir þau Guðjón Þorkelsson, Emmu Eyþórsdóttur og Eyþór Einarsson, er komið út. Ritið fjallar um niðurstöður rannsóknaverkefnis um áhrif meðferðar og kynbóta á gæði íslensks lambakjöt en verkefni var unnið í samvinnu Matís, LbhÍ og RML.

Lesa meira

Ráðstefna um vöktun líffræðilegs fjölbreytileika með umhverfis DNA - 10.10.2019 Fréttir

Ráðstefnan MOBeDNA (monitoring biodiversity using eDNA) var haldin í sal Hafrannsóknastofnunar 2.-3. október sl.

Á ráðstefnunni voru fluttir fyrirlestrar um nýja aðferðafræði í verndunarlíffræði og rannsóknir á líffræðilegum fjölbreytileika fiska, smáþörunga og annara lífvera í sjó og fersku vatni. 

Lesa meira

Matís hannar reykaðstöðu fyrir fisk í Síerra Leóne - 8.10.2019 Fréttir

Utanríkisráðherra Guðlaugur Þórðarson, sem staddur er í Síerra Leóne, vígði í dag reykaðstöðu í Tombo, sem Matís hefur hannað fyrir Sjávarútvegsskóla sameinuðu þjóðanna og þróunarskrifstofu Utanríkisráðuneytisins.

Lesa meira
Mataraudur-Islensk-uppskera-web

Íslandsmeistarakeppnin í matarhandverki - 7.10.2019 Fréttir

Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki, Askurinn 2019, verður haldin 19.-21. nóvember. Úrslit keppninnar verða tilkynnt á Matarhátíð á Hvanneyri 23 nóvember kl 14:00. Að keppninni stendur Matís ohf í samstarfi við Sóknaráætlun Vesturlands, Markaðsstofu Vesturlands, Landbúnaðarháskóla Íslands og Matarauð Íslands.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir