Fréttir og viðburðir

Hvadmaborfa

Uppökur af erindum ráðstefnu Matvælalandsins aðgengilegar - 23.5.2019 Fréttir

Ráðstefna Matvælalandsins, um sérstöðu íslenskrar matvælaframleiðslu, fór fram miðvikudaginn 10. apríl sl. á Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskriftin var "Hvað má bjóða þér að borða? - Sérstaða og samkeppnisforskot í matvælaframleiðslu".

Lesa meira

Fundur um Hringrásar-hagkerfið (e. circular economy) - 13.5.2019 Fréttir

Þriðjudaginn 14. maí kl. 8.30-10 verður haldinn fundur um Hringrásarkerfið í Húsi atvinnulífsins. Avanto Ventures, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Matís og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa að fundinum.

Lesa meira

Miðbiksmat í doktorsverkefni um bætta meðhöndlun bolfisks - 10.5.2019 Fréttir

Matís aðstoðar viðskiptavini sína við að auka verðmætasköpun, matvælaöryggi og lýðheilsu. Liður í því starfi er rannsókn um áhrif nýsköpunar um borð í ferskfisktogurum á gæði og geymsluþol bolfisks sem er doktorsverkefni Sæmundar Elíassonar í iðnaðarverkfræði við Háskóla Íslands. Verkefni Sæmundar er dæmi um hvernig hagnýtar rannsóknir, öflun vísindalegrar þekkingar og framþróun atvinnulífsins spilar saman. Verkefni Sæmundar er liður í þeim rannsóknum innan virðiskeðju bolfisks sem hafa stutt við viðleitni hagaðila í íslenskum sjávarútvegi við að hámarka arðsemi afurða sinna með áherslu á framleiðslu ferskra afurða frekar en frosinna. Tækniþróun um borð í skipum hefur að nokkru leyti setið á hakanum í samanburði við landvinnslu og þróun flutningaferla.

Lesa meira

Vinnustofa um saltfisk - 7.5.2019 Fréttir

Haldin var vinnustofa um saltfisk á vegum Matís þann 30. apríl 2019. Vinnustofuna sóttu saltfiskframleiðendur, matreiðslumeistarar og nemar við matreiðslunám Menntaskólans í Kópavogi (MK).

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir