Fréttir og viðburðir

Beint frá býli og Matís undirrita samstarfssamning - 20.2.2018 Fréttir

Matís og Beint frá býli (BFB), félag heimavinnsluaðila, hafa gengið frá samstarfssamningi þess efnis að Matís framkvæmi efna- og örverumælingar fyrir félagsmenn Beint frá býli sem nauðsynlegar eru samkvæmt opinberum kröfum til lítilla matvælavinnslna, til að tryggja öryggi matvæla. 

Lesa meira

Virkilega áhugaverð ráðstefna um málefni landbúnaðar - 5.2.2018 Fréttir

Íslenskur landbúnaður er staddur á krossgötum. Staðan er að einhverju leyti þannig að það er að hrökkva eða stökkva. Tækifærin eru til staðar með tækninýjungum, loftslagsbreytingum, auknum ferðamannafjölda ofl. en hætturnar eru einnig handan við hornið. 

Lesa meira

Hvernig skynjum við matvæli? - 30.1.2018 Fréttir

Yfirskrift Nordic Sensory Workshop 2018 sem haldin verður í Reykjavík dagana 3. og 4. maí er að þessu sinni „Making Sense“, en þar verður fjallað um skynfærin okkar og samspil þeirra í tengslum við vöruþróun og matvælaframleiðslu. 

Lesa meira

Áhrif pökkunaraðferða og geymsluhita á gæði cobia flaka í frystigeymslum - 24.1.2018 Fréttir

Hằng Nguyễn Thị mun halda fyrirlestur á Matís, stofu 312, Vínlandsleið 12, föstudaginn 26. janúar kl.11. Verkefnið hennar heitir:  Áhrif pökkunaraðferða og geymsluhita á gæði cobia (Rachycentron canadum) flaka í frystigeymslum.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir

Making sense! 3.5.2018 - 4.5.2018 Matís -

Save the date! 
Iceland, May 3-4, 2018 | The Nordic Workshop in Sensory Science

 

Viðburðasafn