Fréttir og viðburðir

iStock_Faroe_Island

Áhrif fiskveiðilöggjafar á búsetu á Íslandi, í Noregi og í Færeyjum - 17.11.2017 Fréttir

Matís, Nofima í Noregi og Syntesa í Færeyjum vinna nú að verkefni sem ætlað er að kanna áhrif fiskveiðilöggjafa á störf og búsetu á Íslandi, í Noregi og í Færeyjum. 

Lesa meira

Úttekt á Matís vegna þjónustumælinga á salmonellu í alifuglarækt - 15.11.2017 Fréttir

Matvælastofnun framkvæmdi úttekt á verkferlum Matís þar sem Matís þjónustar matvælaiðnaðinn og Matvælastofnun við mælingar á salmonellu í alifuglarækt.

Lesa meira

Síldarlýsið frá Margildi komið á markað á Íslandi - 15.11.2017 Fréttir

Loksins er hægt að fá síldarlýsi frá Margildi með vægu appelsínubragði undir merkjum Fisherman í verslunum Hagkaupa, Frú Laugu og fiskisjoppu Fisherman við Hagamel. Nýjustu fréttir eru að fyrsta pöntun frá Litháen til dreifingar í Eystrasaltsríkjunum er tilbúin til sendingar.

Lesa meira

Sjávarútvegsráðstefnan hefst í vikunni - 13.11.2017 Fréttir

Sjávarútvegsráðstefnan í ár verður haldin dagana 16.-17. nóvember í Hörpu. Ráðstefnan er nú haldin í áttunda sinn og hefur stækkað með ári hverju enda mikilvægur vettvangur fyrir alla sem starfa í sjávarútvegi til að efla tengsl og samstarf innan greinarinnar.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir

Making sense! 3.5.2018 - 4.5.2018 Matís - Nordic Sensory Workshop

Save the date! 
Iceland, May 3-4, 2018 | The Nordic Workshop in Sensory Science

 

Viðburðasafn