Fréttir og viðburðir

SustainCycle - lóðrétt stórskalaeldi á sæeyrum - 14.11.2018 Fréttir

Nú er nýhafið verkefni hjá Matís í samstarfi við Sæbýli með styrk frá Rannís þar sem unnið verður að því að byggja grunn til að skala upp sæeyrnaeldi á Íslandi. Heimsmarkaðurinn hefur vaxið gríðarlega síðastliðin 10 ár og allt bendir til að vöxtur verði áfram. 

Lesa meira
Kynnum kindina

Fyrsta Lambaþoni lokið - 11.11.2018 Fréttir

Um helgina fór fram fyrsta Lambaþonið, sem er 24 klst keppni um bestu hugmyndina til að auka verðmætasköpun í virðiskeðju sauðfjár.

Lesa meira

Gagnvegir góðir - formennska Íslands 2019 - 5.11.2018 Fréttir

Norræna ráðherranefndin gaf út veglegt rit um formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2019. Yfirskrift formennskunnar er "Gagnvegir góðir" og er sótt í Hávamál og vitnar til þess að það er alltaf stutt, gagnvegur, til góðs vinar. 

Lesa meira

Afurðir Margildis markaðssettar í Asíu - 2.11.2018 Fréttir

Margildi og Matís, ásamt erlendum samstarfsaðila, vinna nú að stuttu samstarfsverkefni þar sem verið er að kanna markaðsaðstæður fyrir fiskolíu Margildis í Asíu með aðstoð AVS sjóðsins. Markmið verkefnisins er að kanna og vinna markað fyrir afurðir Margildis í Asíu og verður Víetnam markaður notaður sem tilraunamarkaður þar sem lýsið verður markaðssett hjá þarlendri heilsuvörukeðju. Kröfur neytanda, hefðir og regluverk verða kortlögð ásamt því sem greiðsluvilji verður metinn með þarlendum aðilum. 

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir