Fréttir og viðburðir

Atlantshaf/Atlantic Ocean

Íslenskar sjávarafurðir innihalda óverulegt magn óæskilegra efna – en við þurfum að vita meira - 19.1.2018 Fréttir

Út er komin skýrsla Matís þar sem teknar eru saman niðurstöður vöktunar á óæskilegum efnum í ætum hluta sjávarfangs 2017. Vöktunin hófst árið 2003 fyrir tilstuðlan þáverandi Sjávarútvegsráðuneytis, núverandi Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, og sá Matís um að safna gögnum og útgáfu á skýrslum vegna þessarar kerfisbundnu vöktunar á tímabilinu 2003-2012. 

Lesa meira

Skynfærin og vöruþróun í matvælaframleiðslu - 18.1.2018 Fréttir

Yfirskrift Nordic Sensory Workshop 2018 sem haldin verður í Reykjavík dagana 3. og 4. maí er að þessu sinni „Making Sense“, en þar verður fjallað um öll skynfærin okkar í tengslum við vöruþróun í matvælaframleiðslu. 

Lesa meira

Matís og Heimsmarkmiðin - 16.1.2018 Fréttir

Í upphafi sérhvers árs frá því árið 2011 hefur Matís glatt viðskiptavini sína, samstarfsaðila sem og aðra hagaðila með því að senda út, kl 09:30, 2. janúar, ársskýrslu um starfsemi félagsins á hinu ný liðna ári á rafrænu formi. 

Lesa meira

Engin hugmynd of vitlaus - hún þarf bara að vera mjólkurtengd! - 12.1.2018 Fréttir

Nýr umsóknarfrestur í Mjólk í mörgum myndum er u.þ.b. að renna sitt skeið. Ef þú vilt fá aðstoð við að koma hugmynd þinni ennþá lengra endilega hafðu samband.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir