Fréttir og viðburðir

Kanna hagkvæmni vinnslu á lýsi um borð - 19.9.2018 Fréttir

Nýverið lauk vinnu við verkefnið „Sjóvinnsla á þorskalýsi". Verkefnið var styrkt af AVS og unnið af Matís undir handleiðslu Marvins Inga Einarssyni. Markmið verkefnisins var að kanna hagvæmni þess að vinna lifur í hágæða þorskalýsi beint eftir vinnslu um borð og bera saman ávinning á slíkri vinnslu við löndun á heilli lifur.

Lesa meira

Greining hráefnis ísfisktogara með tilliti til vinnslueiginleika - 17.9.2018 Fréttir

Hlynur Guðnason flytur meistarafyrirlestur í Meistarafyrirlestur í iðnaðarverkfræði í dag, mánudaginn 17. september kl. 15-17.

Lesa meira

Skattfrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna - 12.9.2018 Skattfrádráttur

Ert þú hjá fyrirtæki sem tekur þátt í nýsköpun, rannsóknum og/eða þróunarverkefnum? Fyrirtæki á sviði nýsköpunar og þróunar eiga möguleika á skattfrádrætti upp að ákveðnu marki af heildarkostnaði ár hvert sem fellur til vegna rannsókna- og þróunarverkefna.

Lesa meira
Mynd af vef Stjórnarráðsins

Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar fyrir árið 2019 - 12.9.2018 Fréttir

Í framlögðu fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2019 er lagt til að fjárframlög Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytisins til Matvælarannsókna Matís verði skorin niður um 12% frá framlagi ársins 2018. 

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir