Fréttir og viðburðir

Undirskr_Matarsm_Hofn_vef1

Matarsmiðjan á Höfn - 17.1.2019 Fréttir

Nýtt samkomulag liggur fyrir um áframhald á samstarfi Matís og Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Það felur í sér samstarf um rekstur Matarsmiðju Sveitarfélagsins Hornafjarðar og Matís - Matarsmiðjunnar - þróun og kennslu í tengslum við smáframleiðslu matvæla. 

Lesa meira
BlueBio_logo_version_2

BlueBio ERA-NET auglýsir eftir umsóknum - 14.1.2019 Fréttir

ERA-NET Cofund Blue Bioeconomy – Unlocking the Potential of Aquatic Bioresources (BlueBio) er samstarfsnet 16 Evrópuþjóða til að efla samvinnu og ýta undir rannsóknir og nýsköpun á bláa lífhagkerfinu og er Ísland aðili að netinu í gegnum Rannís. 

Lesa meira
Foodintegrity_conference_cropped

Matvælasvik og sjávarafurðir - 8.1.2019 Fréttir

Vörusvik í viðskiptum með matvæli er stórt alþjóðlegt vandamál og eru sjávarafurðir meðal þeirra matvæla sem mest er svindlað með. Rannsóknir benda meðal annars til þess að tegundasvik eigi sér stað með um þriðjung sjávarafurða sem seld eru í mörgum af okkar helstu viðskiptalöndum. Það er því ljóst að hér er um að ræða mikið hagsmunamál fyrir íslenska framleiðendur þar sem íslenskt sjávarfang á í samkeppni við „svikin matvæli“, auk þess sem „svikin matvæli“ eru hugsanlega seld sem íslensk framleiðsla.

Lesa meira
2018_jolakort_Matis-copy

Jólakveðja frá Matís - 21.12.2018 Fréttir

Takk fyrir árið sem er að líða.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir