Fréttir og viðburðir

IMG_2826

Zara Larsson og Josh Harte, einkakokkur Ed Sheeran, heimsóttu Matís - 13.8.2019 Fréttir

Á mánudaginn fékk Matís í heimsókn merkilega gesti til að kynna sér íslenska frumkvöðlastarfsemi á sviði matvæla ásamt nokkrum verkefnum sem Matís vinnur að í tengslum við matarnýsköpun.

Lesa meira
Fiskeldi | Aquaculture

Fundað um áhrif laxeldis á Vestfirði - 7.8.2019 Fréttir

Á morgun, fimmtudaginn 8. ágúst, verða haldnir fundir á Ísafirði og á Tálknafirði um áhrif laxeldis á Vestfirði. Fundurinn á Ísafirði verður haldin kl. 12:00 á fyrstu hæð í Vestrahúsinu en fundurinn á Tálknafirði verður haldin í Dunhaga kl. 20:00.

Lesa meira

Fjaðrir í fiskafóður - 6.8.2019 Fréttir

Nú er samstarfsverkefni Matís og Reykjagarðs lokið þar sem unnið var að samþættingu innan lífhagkerfisins þar sem mikil áhersla er lögð á þekkingaryfirfærslu milli geira. Verkefnið miðaði að aukinni verðmætasköpun með nýtingu á ónýttri aukaafurð sem hingað til hefur verið fargað þ.e. nýtingu kjúklingafjaðra í próteinríkt mjöl sem hægt væri að nýta í fóður hjá fiskeldisfyrirtækjum. Áður hefur verið greint frá verkefninu á vef Matís

Lesa meira
Screenshot-2019-08-01-at-14.02.31

Faggreinaleiðbeiningar um hangikjöt og geita- og sauðamjaltir - 1.8.2019 Fréttir

Nýjar faggreinaleiðbeiningar um hangikjöt annars vegar og geita- og sauðamjaltir hins vegar eru nú aðgengilegar hér vefsíðu Matís. Um er að ræða leiðbeiningar fyrir góða starfshætti og innra eftirlit fyrir smáframleiðendur.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir