Fréttir og viðburðir

Getum við nýtt geitastofninn betur? - 19.6.2018 Fréttir

Nýtt verkefni er nú í farvatninu hjá Matís. Viðfangsefnið er að bregðast við þörfinni fyrir aukna nýtingu íslenska geitastofnsins en talið er að framtíð stofnsins byggist fjölbreyttri nýtingu hans. 

Lesa meira

Nordic Marine Innovation í Kaupmannahöfn - 14.6.2018 Fréttir

Fundur á vegum Nordic Marine Innovation Programme 2.0 var haldin í Kaupmannahöfn nú fyrir stuttu. Sjóðurinn er á vegum Nordic Council of Ministers og er hugsaður til að efla rannsóknir og þróun í sjávartengdum verkefnum á Norðurlöndunum og efla sjálfbæran vöxt og auka frumkvöðlastarf og samkeppnishæfni á svæðinu.

Lesa meira

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og Matís hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf á sviði nýsköpunartækifæra - 13.6.2018 Fréttir

Báðir aðilar hafa hlutverk samkvæmt lögum sem horfir til bætts hags á víðum grundvelli og framþróunar á sviði sprota og nýsköpunar. Samstarfið miðar að því að treysta þetta hlutverk.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir