Fréttir og viðburðir

Verðmætaaukning bolfiskafla - 19.7.2018 Fréttir

Samstarfsverkefni Skagans 3X, Matís og útgerðanna FISK Seafood, Brims, Skinneyjar Þinganess, Þorbjarnar, Ögurvíkur og HB Granda miðaði að því að þróa tækni til verðmætaaukningar bolfiskafla.

Lesa meira

Hvaða máli skiptir heimaslátrun fyrir bændur? - 17.7.2018 Fréttir

Í dag er vaxandi ásókn í að kaupa vörur beint frá býli, bæði af íslenskum neytendum en einnig af ferðamönnum, þar sem myndast tengsl milli bónda og neytanda. Bændur geta skapað sér töluverðan virðisauka í sjá sjálfir um öll stig framleiðslunnar á landbúnaðarafurðum. En til að slíkt sé hagkvæmt þá vantar möguleikann á að bændur geti séð sjálfir um aflífun dýranna svo að allur virðisaukinn skapist á býlunum sjálfum. 

Lesa meira

Fjör á fyrsta degi Bændamarkaðar! - 13.7.2018 Fréttir

Fyrsti opnunardagur Bændamarkaðar í Pakkhúsinu á Hofsósi var laugardaginn 30. júní sl. Um er að ræða tilraunaverkefni á vegum Matís, í samvinnu við bændur og framleiðendur í Skagafirði og Þjóðminjasafn Íslands, en Pakkhúsið er menningarsögulegt hús frá um 1777 og tilheyrir Húsasafni Þjóðminjasafnsins.

Lesa meira
Fiskeldi | Aquaculture

Hvað segir FAO um áhrif loftslagsbreytinga á sjávarútveg og fiskeldi? - 12.7.2018 Fréttir

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) gaf á þriðjudaginn út ítarlega skýrslu um áhrif loftslagsbreytinga á sjávarútveg og fiskeldi. Skýrslan, sem telur fyrir sex hundruð blaðsíður af efni frá yfir tvö hundruð höfundum, hefur að geyma eina umfangsmestu úttekt á málefninu sem birt hefur verið til þessa og leggur sérstaka áherslu á mikilvægi þróunar á aðgerða- og aðlögunaráætlunum og framkvæmd þeirra.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir