Fréttir og viðburðir

Matís og Heimsmarkmiðin - 16.1.2018 Fréttir

Í upphafi sérhvers árs frá því árið 2011 hefur Matís glatt viðskiptavini sína, samstarfsaðila sem og aðra hagaðila með því að senda út, kl 09:30, 2. janúar, ársskýrslu um starfsemi félagsins á hinu ný liðna ári á rafrænu formi. 

Lesa meira

Engin hugmynd of vitlaus - hún þarf bara að vera mjólkurtengd! - 12.1.2018 Fréttir

Nýr umsóknarfrestur í Mjólk í mörgum myndum er u.þ.b. að renna sitt skeið. Ef þú vilt fá aðstoð við að koma hugmynd þinni ennþá lengra endilega hafðu samband.

Lesa meira

Áhugaverðar og góðar niðurstöður úr þjónustukönnun mæliþjónustu Matís - 10.1.2018 Fréttir

Könnun sem snéri að þjónustu mælingarþjónustu Matís var send út fyrir stuttu. Þátttakan var með ágætum og niðurstöður ánægjulegar.

Lesa meira

Nýjar greinar komnar út í Icelandic Agricultural Sciences - 8.1.2018 Fréttir

Tvær nýjar greinar voru að koma út í alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences. Þá hafa alls 8 greinar komið út í hefti 30/2017.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir

Making sense! 3.5.2018 - 4.5.2018 Matís - Nordic Sensory Workshop

Save the date! 
Iceland, May 3-4, 2018 | The Nordic Workshop in Sensory Science

 

Viðburðasafn