Fréttir og viðburðir

Sjavarklasinn_vidurkenning

Mikilvægi samstarfs rannsókna og frumkvöðlastarfsemi - 23.1.2019 Fréttir

Matís hlaut nýverið sérstaka viðurkenningu frá Íslenska sjávarklasanum fyrir öflugt samstarf við fjölmörg frumkvöðlafyrirtæki innan klasans.

Lesa meira
Sildarhandbok

Síldarhandbókin er komin á vefinn - 23.1.2019 Fréttir

Í marga áratugi var síldarverkun ein mikilvægasta atvinnugrein íslensku þjóðarinnar og heilu samfélögin reiddu sig á síldina ár hvert. Þó meira hafi verið fjallað um afla, risavaxnar fjárfestingar, slark, gjaldþrot, hrun og áhrif síldarinnar á mannlíf, heldur en verkkunnáttu og vöruvöndun þá var það þekkingin sem gerði útslagið um verð og stöðu á mörkuðum.

Lesa meira

Mælingar á vatni í lýsi, ný aðferð hjá Matís - 21.1.2019 Fréttir

Vatn í lýsi er ein af gæðamælingum í hrálýsi fyrir útflutning á lýsi og hefur verið mæld hjá Matís og áður Rf (Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins) í meira en 40 ár. Gamla mælingin byggði á eimingu með tolueni og mælingin tók 2-3 klukkustundir alls, en toluen er hvimleitt efni bæði hættulegt heilsu manna og umhverfi og þess vegna til mikils að vinna að losna við þessa mælingu.

Lesa meira

Hvernig sýnum við fram á öryggi og heilnæmi íslenskra sjávarafurða? - 18.1.2019 Fréttir

Íslenskar sjávarafurðir innihalda óverulegt magn óæskilegra efna – en vísindaleg gögn um óæskileg efni í íslensku sjávarfangi eru lykilatriði til að sýna fram á stöðu íslenskra sjávarafurða m.t .t. öryggis og heilnæmis.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir