Fréttir og viðburðir

Íslendingar í lykilhlutverki við að þróa byltingarkennda tækni til fiskveiðistjórnunar - 21.3.2018 Fréttir

Mjög gott viðtal birtist um helgina í Fiskifréttum. Viðtalið er við Önnu Kristínu Daníelsdóttur og Jónas R. Viðarsson hjá Matís um evrópska verkefnið MareFrame sem lauk nú fyrir skömmu. Óhætt er að segja að það sem úr verkefninu hefur komið muni hafa víðtæk áhrif til bættrar fiskveiðistjórnunar um allan heim þar sem tekið er tillit til fleiri þátta en áður hefur verið gert.

Lesa meira

Alþjóðlega vísindaritið Icelandic Agricultural Sciences er komið út - 19.3.2018 Fréttir

Tvær fyrstu greinarnar í hefti 31/2018 voru að koma út í alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences.

Lesa meira
Fiskeldi | Aquaculture

Strandbúnaður 2018 - 15.3.2018 Fréttir

Spennandi ráðstefna um málefni þörungaræktar, fiskeldis og skelræktar fer fram dagana 19. og 20. mars undir yfirskriftinni Strandbúnaður 2018.

Lesa meira

Skýr framtíðarsýn – miklir möguleikar - 14.3.2018 Fréttir

Sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna, Heimsmarkmiðin, eru 17 talsins. Hið níunda lýtur að uppbyggingu sterkra innviða, að stuðlað sé að sjálfbærri iðnvæðingu fyrir alla og hlúð að nýsköpun. Stefnt er m.a. að því að endurbæta tæknigetu iðngreina til að ýta undir nýsköpun og fjölgun starfa við rannsóknir og þróun. Í þessu samhengi stefnir Ísland á að auka framlög opinbers- og einkaframtaks til rannsókna og þróunar í 3% af landsframleiðslu.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir

Making sense! 3.5.2018 - 4.5.2018 Matís -

Save the date! 
Iceland, May 3-4, 2018 | The Nordic Workshop in Sensory Science

 

Viðburðasafn