Fréttir og viðburðir

Matís fær styrk til að gefa út Síldverkunarhandbókina - 21.6.2018 Fréttir

Nú nýverið tók Páll Gunnar Pálsson, fyrir hönd Matís, við tveggja milljóna króna styrk frá Félagi síldarútgerða til ritunar Síldverkunarhandbókarinnar.  Fjármagnið verður nýtt til að taka saman efni og meðal annars verður óútgefin „Síldarverkunarhandbók“ sem dr. Jónas Bjarnason, efnaverkfræðingur tók saman á síðasta áratug síðustu aldar, nýtt til verksins, sem og efni sem unnið var með fyrir allnokkrum árum um vinnslu og verkun síldar.

Lesa meira

Getum við nýtt geitastofninn betur? - 19.6.2018 Fréttir

Nýtt verkefni er nú í farvatninu hjá Matís. Viðfangsefnið er að bregðast við þörfinni fyrir aukna nýtingu íslenska geitastofnsins en talið er að framtíð stofnsins byggist fjölbreyttri nýtingu hans. 

Lesa meira

Nordic Marine Innovation í Kaupmannahöfn - 14.6.2018 Fréttir

Fundur á vegum Nordic Marine Innovation Programme 2.0 var haldin í Kaupmannahöfn nú fyrir stuttu. Sjóðurinn er á vegum Nordic Council of Ministers og er hugsaður til að efla rannsóknir og þróun í sjávartengdum verkefnum á Norðurlöndunum og efla sjálfbæran vöxt og auka frumkvöðlastarf og samkeppnishæfni á svæðinu.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir