Fréttir og viðburðir

Gleðileg sumarbyrjun hjá ráðherra - 23.4.2018 Fréttir

Ráðherra sjávarútvegs og landbúnaðar byrjaði sumarið vel og nýtti fyrsta virka dag sumars til að heimsækja Matís.

Lesa meira

250 plokkarar - 20.4.2018 Fréttir

Starfsmenn í einni af stærri byggingum Grafarholts munu ekki láta sitt (og annarra) eftir liggja á mánudaginn milli kl. 11 og 13 en þá ætla allir starfsmenn Vínlandsleiðar 12-16 að plokka í sínu nánasta umhverfi en gróflega áætlað má reikna með vel á þriðja hundrað manns þegar mest verður. Tómas hjá Bláa hernum ætlar svo að koma ruslinu á sinn stað hjá Sorpu! ;)

Lesa meira

Matís og Pure Natura vinna saman með hliðarafurðir sauðfjárafurða - 18.4.2018 Fréttir

Mjög spennandi verkefni hefur fengið 20 milljón króna fjárstyrk frá Tækniþróunarsjóði Rannís en í verkefninu verður haldið áfram með þróun fæðuunninna bætiefna úr hliðarafurðum sauðfjárafurða. 

Lesa meira

Eru kjúklingafjaðrir vannýtt auðlind? - 17.4.2018 Fréttir

Á Íslandi hafa kjúklingafjaðrir hingað til verið urðaðar en nauðsynlegt er að koma á nýtingu þessa hráefnis sem landsáætlun um meðhöndlun úrgangs gerir ráð fyrir að urðun á lífrænum úrgangi verði komin niður í 35% af heildarmagni þann 1. júlí 2020.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir

Making sense! 3.5.2018 - 4.5.2018 Matís -

Save the date! 
Iceland, May 3-4, 2018 | The Nordic Workshop in Sensory Science

 

Viðburðasafn