Fréttir og viðburðir

Þróun á matvörum fyrir eldra fólk sem hætt er við vannæringu - MS fyrirlestur við HÍ - 16.5.2018 Fréttir

Að vera vel nærður er mikilvægt fyrir líkamlega- og andlega heilsu. Vannæring er algeng meðal eldri einstaklinga sem koma inn á spítala. Eftir útskrift af spítala eru þessir einstaklingar ennþá í slæmu næringarástandi. 

Lesa meira

Sendiherra BNA í heimsókn í Matís á Ísafirði - 8.5.2018 Fréttir

Starfandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi var á Vestfjörðum í gær. Sendiherrann og fylgdarlið heimsóttu meðal annars Matís. 

Lesa meira

Eru tækifæri í Breiðafirði? - 2.5.2018 Fréttir

Málstofa af tilefni 10 ára afmælis Varar sjávarrannsóknarseturs við Breiðafjörð í Félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík, 8. maí 2018 kl. 16.30. Áhugaverðir fyrirlestrar um tækifærin sem eru til staðar í og allt í kringum Breiðafjörð. 

Lesa meira

Máltíðir eftir spítalaútskrift – næringarmeðferð til að koma í veg fyrir vannæringu aldraðra - 30.4.2018 Fréttir

Vannæring aldraðra er vel þekkt vandamál. Meðal legutími á sjúkrahúsi er stuttur sem veldur því að ekki er alltaf tími til að leiðrétta næringarástand eldri sjúklinga. Því er mikilvægt að veita næringarmeðferð eftir útskrift, til að koma í veg fyrir afleiðingar sem vannæring hefur á heilsu og færni.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir