Fréttir og viðburðir

Samstarf Evrópu, Brasilíu og Suður-Afríku; aukinn skilningur á áhrifum hnattrænnar hlýnunar á vistkerfi sjávar - 20.7.2017 Fréttir

Dagana 12.-14 júlí sl. fór fram fundur hátt settra embættismanna innan Evrópusambandsins og aðila úr ríkisstjórnum Brasilíu og Suður-Afríku. Fundurinn var settur á í þeim tilgangi að fagna nýju samkomulagi um samstarf þessara aðila um að leggja meiri áherslu á að skilja tengslin á milli hnattrænnar hlýnunar og áhrif hennar á vistkerfi sjávar (bláa lífhagkerfið).

Lesa meira

Mjólk í mörgum myndum - 14.7.2017 Fréttir

Í vor var gerður samningur við Matís um verkefnið Mjólk í mörgum myndum þar sem veittir eru styrkir til frumkvöðlastarfs þar sem mjólk kemur við sögu sem hráefni. 8 umsóknir bárust um styrki og voru verkefnin af margvíslegum toga.

Lesa meira
Þurrkaðir þorskhausar

Matís og þorskhausar - 11.7.2017 Fréttir

Matís hlaut styrk úr AVS sjóðnum til þess að greina eiginleika þorskhausa.

Lesa meira
Algae, omega-3 fatty acid source, health, marine algae, anti-oxidant

Vinnsla súrþangs í fóðurbæti með mikla lífvirkni - 3.7.2017 Fréttir

Nú er að hefjast verkefni hjá Matís sem styrkt er af Tækniþróunarsjóði Rannís. Verkefnið nefnist Súrþang og vitnar til þeirra möguleika sem eru til staðar í meðhöndlun þangs með mjólkursýrubakteríum og öðrum gerjunarörverum.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir

World Seafood Congress 2017 10.9.2017 - 13.9.2017 Harpa tónlistarhús - Viðburðir

World Seafood Congress (WSC) verður haldin í Reykjavík 10. – 13. september 2017, í fyrsta sinn í einu Norðurlanda. Matís sér um skipulagninguna sem er vel á veg komin.

 

Viðburðasafn