Fréttir og viðburðir

Hvernig viltu hafa kjötið þitt? Áhugaverður opinn fundur á Hvanneyri - 20.11.2017 Fréttir

Þann 14. nóvember síðastliðinn úrskurðaði EFTA dómstóllinn að íslenskum yfirvöldum væri óheimilt að banna innflutning á fersku kjöti og eggjum og afurðum úr ógerilsneyddri mjólk frá Evrópu til Íslands.  Ljóst er að þessi dómur mun hafa veruleg áhrif á íslenskan landbúnað. 

Lesa meira

Lúpínan - skaðvaldur eður ei - 20.11.2017 Fréttir

Ný grein, sú fjórða í röðinni í hefti 30/2017, alþjóðleg vísindaritsins Icelandic Agricultural Sciences er komin út. 

Lesa meira
iStock_Faroe_Island

Áhrif fiskveiðilöggjafar á búsetu á Íslandi, í Noregi og í Færeyjum - 17.11.2017 Fréttir

Matís, Nofima í Noregi og Syntesa í Færeyjum vinna nú að verkefni sem ætlað er að kanna áhrif fiskveiðilöggjafa á störf og búsetu á Íslandi, í Noregi og í Færeyjum. 

Lesa meira

Úttekt á Matís vegna þjónustumælinga á salmonellu í alifuglarækt - 15.11.2017 Fréttir

Matvælastofnun framkvæmdi úttekt á verkferlum Matís þar sem Matís þjónustar matvælaiðnaðinn og Matvælastofnun við mælingar á salmonellu í alifuglarækt.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir

Making sense! 3.5.2018 - 4.5.2018 Matís - Nordic Sensory Workshop

Save the date! 
Iceland, May 3-4, 2018 | The Nordic Workshop in Sensory Science

 

Viðburðasafn