Áherslur í starfi Matís

  • iStock_Aherslur_smaller

Hlutverk Matís:

  • Efla samkeppnishæfni íslenskra afurða og atvinnulífs
  • Bæta lýðheilsu
  • Tryggja matvælaöryggi og sjálfbæra nýtingu umhverfisins með rannsóknum, nýsköpun og þjónustu

Framtíðarsýn Matís:

  • Framsækið þekkingarfyrirtæki sem eflir samkeppnishæfni Íslands
  • Hæft og ánægt starfsfólk
  • Eftirsóttur, krefjandi og spennandi vinnustaður með fyrsta flokks aðstöðu

Nýsköpun og verðmætaauking

Hjá Matís er unnið að fjölbreyttum verkefnum í matvælaiðnaði þar sem áhersla er lögð á nýsköpun og verðmætaaukningu. Verkefnin eru unnin í samvinnu við innlenda matvælaframleiðendur, háskóla og alla þá sem með einhverjum hætti veita matvælaiðnaði þjónustu.

Markvisst er unnið að því að auka samvinnu við erlendar rannsóknastofnanir og fyrirtæki í gegnum alþjóðleg rannsókna- og þróunarverkefni.

Starfsemi Matís er skipt í fjögur fagsvið:

Aðrir stjórnendur