Atvinna í boði

  • !!Matis_logo

Engin laus störf eru hjá Matís þessa stundina en tekið er á móti almennum umsóknum. 

Tekið er nú á móti umsóknum um sumarstörf fyrir árið 2014.  Leitað er eftir háskólanemum til starfa  við rannsóknarverkefni og þjónustumælingar á sviði matvælafræði, verkfræði-, lyfjafræði og náttúruvísinda.  Öllum umsækjendum verður svarað þegar niðurstaða um ráðningu liggur fyrir.

UMSÓKN