Sumarstörf 2015

Nú er tekið á móti umsóknum vegna sumarstarfa árið 2015
Leitað er eftir háskólanemum til starfa  við rannsóknarverkefni og þjónustumælingar á sviði matvælafræði, verkfræði-, lyfjafræði og náttúruvísinda

 

Hægt er að senda inn almenna umsókn eða sækja um sumarstarf hér fyrir neðan.

UMSÓKN