Fiskeldi

Sífellt vaxandi fólksfjöldi felur í sér miklar áskoranir sem Matvæla-og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) hefur vakið athygli á.

Getur eldisfiskur mettað heiminn?

Landbúnaður

Íslenskur landbúnaður hefur reynst Íslendingum mikilvægur þó mikilvægi hans hafi minnkað í sögulegu samhengi undanfarin ár og áratugi.

Er efnainnihald íslenskra landbúnaðarafurða lykil atriði?

Sjávarútvegur

Sjávarútvegurinn, eins og aðrar atvinnugreinar, reiðir sig á rannsóknir og vöruþróun og aukin verðmætasköpun í greininni byggir á hugviti.

Eru rannsóknir og vísindi framtíðargjaldmiðill?

Lífefnasmiðjan

Hér geta einstaklingar, frumkvöðlar og fyrirtæki geta komið og þróað áfram hugmyndir sínar að nýjum vörum sem hafa sérstaka lífvirka eiginleika.

Ertu með áhugaverða hugmynd?

Matarsmiðjan

Matarsmiðja er það kallað þegar útbúin hefur verið aðstaða til fjölbreyttrar matvælavinnslu og sem hefur fengið leyfi þar tilbærra yfirvalda til rekstursins.

Viltu fá aðstoð með vöruþróunina?

Verkefni tengd lausnum og ráðgjöf

Handbók – þurrkun sjávarafurða Hófst: 1.7.2013  |  Áætluð lok: 15.6.2014 Innleiðing og áhrif

Markmið verkefnisins er að taka saman á skipulegan máta hagnýtar upplýsingar um þurrkun og vinnslu þurrkaðra sjávarafurða og birta í handbók á vef Matís.

 

Fleiri verkefni