Almennar efnamælingar

* Stjörnumerktar mælingar hafa ekki hlotið faggildingu samkvæmt staðlinum ISO 17025

  • Aska í fiski og fóðri
  • Fita í fiski og fóðri
  • Prótein (Kjeldahl) í mjöli
  • Salt (NaCl, AOAC) í fiski, fiskafurðum og -mjöli
  • Salt (NaCl, Volhard)
  • Vatn í fiski, fiskafurðum og fiskimjöli
  • Ammoníak í fiskholdi og fiskimjöli
  • TVN, heildarmagn reikulla basa í fiskholdi og fiskimjöli
  • * Anisidin COD í vatni Drip (vatnstap við þiðnun)
  • * Drip (vatnstap við þiðnun) (Drip waterloss with thawing)
  • * Enterotoxin frá Staphylococcus aureus
  • * Fitumæling
  • * Fitusýrugreining (hrein fita)
  • * Fitusýrugreining með útdrætti
  • * Fosfatasaprófun
  • * Grugg
  • * Hrognafylling (amount of roe in capelin)
  • * Íshúð
  • * Joðtala
  • * Klór í vatni
  • * Leiðni í vatni
  • * Lyfjaleifar í mjólk
  • * Nítrat (NO3) og Nítrít (NO2) í vatni
  • * Óbundnar fitusýrur í lýsi
  • * Ósápanlegt
  • * Peroxyðtala
  • * Rotamín
  • * Saltlaus aska (Saltfree ash)
  • * Storchs próf
  • * Sýrustig (pH) í vatni
  • * Sýrustig pH
  • * TBA-gildi
  • * Títrun á sýrustigi
  • * TMA, trimethylamin
  • * Totox
  • * TVB (Heildarmagn reikulla basa) (Total volatile bases)
  • * TVN og TMA
  • * Vatn í hrognum (amount of water in capelinroe)
  • * Vatnsheldni (Waterholding capacity)
  • * Vatnsleysanlegt prótein
  • * Vatnsmæling með toluol
  • * Þrávirk lífræn efni
  • * Klórineruð varnarefni

Nánari upplýsingar

Mælióvissa efnamælinga byggir á 95% öryggismörkum (k=2).
The reported uncertanty is an expanded uncertanty calculated using a coverage factor of 2 which gives a level of confidence of approx. 95%.

Rannsóknaliður: Ákvörðun fitu í fiski og fóðri / Method for analysing total fat in fish and fish meal.
Auðkenni: AE 1
Heimild: AOCS Ba 3-38 (1997) Application note Tecator no. AN 301
Mælióvissa: 8%
Ábyrgðaraðili: Faglegur leiðtogi efnarannsókna

Rannsóknaliður: Mæling á salti m/Titrino / Measurement of salt in fish meal w/Titrino
Auðkenni: AE 2
Heimild: AOAC (2000).17th ed no.976.18
Mælióvissa: 1%
Ábyrgðaraðili: Faglegur leiðtogi efnarannsókna

Rannsóknaliður: Hráprótein með Kjeldahl í mjöli, fóðurafurðum og fiski / Method for analysing protein in fish or fishmeal
Auðkenni: AE 3
Heimild: ISO 5983-2 (2005)(E Application for Tecator)
Mælióvissa: 3%
Ábyrgðaraðili: Faglegur leiðtogi efnarannsókna

Rannsóknaliður: Vatnsákvörðun í fiski, fiskafurðum og fiskimjöli / Method for analysing water in fishmeal or fish
Auðkenni: AE 4
Heimild: ISO 6496-1999(E), mod.
Mælióvissa: 4%
Ábyrgðaraðili: Faglegur leiðtogi efnarannsókna

Rannsóknaliður: Ákvörðun ösku í fiski og fóðri / Method for analysing ash in fishmeal and feed
Auðkenni: AE 5
Heimild: ISO 5984-2002 (E)
Mælióvissa: 6% (fiskur/fish), 10% (fiskimjöl/fishmeal)
Ábyrgðaraðili: Faglegur leiðtogi efnarannsókna

Rannsóknaliður: TVB-N í fiskholdi og fiskimjöli / Measurements of TVB-N in fish and fishmeal
Auðkenni: AE 6
Heimild: AOAC (2000).17th ed. no. 920.03
Mælióvissa: 9%
Ábyrgðaraðili: Faglegur leiðtogi efnarannsókna

Rannsóknaliður: Salt, suðuaðferð / Salt, boiling
Auðkenni: AE 7a
Heimild: AOAC 937.09 17th ed. 2000
Mælióvissa: 10% (fiskimjöl/fishmeal)
Ábyrgðaraðili: Faglegur leiðtogi efnarannsókna

Rannsóknaliður: Próteinákvörðun í fiskimjöli
Auðkenni: AE 8
Heimild: prEN ISO 16634-1 2008 og útfærsla fyrir rapid N tæki frá Elementar
Mælióvissa: 1%
Ábyrgðaraðili: Faglegur leiðtogi efnarannsókna

Rannsóknaliður: Histamín
Auðkenni: AE 9
Heimild: §35 LMBG L 10.00-5, HPLC (1999-11)
Ábyrgðaraðili: Faglegur leiðtogi efnarannsókna

IS