Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Hestar | Icelandic Horses

Fjallað um folaldakjötið - 22.8.2019

Í nýjasta tölublaði Bændablaðsins er fjallað um skýrslu sem Matís gaf út um framleiðslu hestakjöts og niðurstöður á mælingum um næringarinnihald og eiginleika kjötsins.

IMG_2826

Zara Larsson og Josh Harte, einkakokkur Ed Sheeran, heimsóttu Matís - 13.8.2019

Á mánudaginn fékk Matís í heimsókn merkilega gesti til að kynna sér íslenska frumkvöðlastarfsemi á sviði matvæla ásamt nokkrum verkefnum sem Matís vinnur að í tengslum við matarnýsköpun.

Fiskeldi | Aquaculture

Fundað um áhrif laxeldis á Vestfirði - 7.8.2019

Á morgun, fimmtudaginn 8. ágúst, verða haldnir fundir á Ísafirði og á Tálknafirði um áhrif laxeldis á Vestfirði. Fundurinn á Ísafirði verður haldin kl. 12:00 á fyrstu hæð í Vestrahúsinu en fundurinn á Tálknafirði verður haldin í Dunhaga kl. 20:00.

Fjaðrir í fiskafóður - 6.8.2019

Nú er samstarfsverkefni Matís og Reykjagarðs lokið þar sem unnið var að samþættingu innan lífhagkerfisins þar sem mikil áhersla er lögð á þekkingaryfirfærslu milli geira. Verkefnið miðaði að aukinni verðmætasköpun með nýtingu á ónýttri aukaafurð sem hingað til hefur verið fargað þ.e. nýtingu kjúklingafjaðra í próteinríkt mjöl sem hægt væri að nýta í fóður hjá fiskeldisfyrirtækjum. Áður hefur verið greint frá verkefninu á vef Matís

Screenshot-2019-08-01-at-14.02.31

Faggreinaleiðbeiningar um hangikjöt og geita- og sauðamjaltir - 1.8.2019

Nýjar faggreinaleiðbeiningar um hangikjöt annars vegar og geita- og sauðamjaltir hins vegar eru nú aðgengilegar hér vefsíðu Matís. Um er að ræða leiðbeiningar fyrir góða starfshætti og innra eftirlit fyrir smáframleiðendur.

Erfðagreiningar og öryggis- og forgangsþjónusta Matís í tengslum við faraldra og matvælasvindl - 25.7.2019

Þegar matvælavá og/eða matvælasvindl kemur upp þá getur Matís notað erfðagreiningu til að greina uppruna sýkinga eða matvæla.

Samudarkvedja-1-

Samúðarkveðja - 18.7.2019

Örverudeild Matís biðlar til viðskiptavina sinna að takmarka sýnatöku þessa vikuna - 10.7.2019

Örverudeild Matís ohf biðlar til viðskiptavina sinna að takmarka sýnatöku þessa vikuna vegna mikils álags á deildinni vegna rannsókna á upptökum hópsýkingar af völdum Shiga-toxin myndandi E.coli (STEC) sbr. fréttatilkynningu landlæknis. Tekið er að sjálfsögðu á móti öllum forgangssýnum og nauðsynlegum sýnum til að viðhalda eðlilegri vinnslu og virkni fyrirtækja.

Bakteriur á járágar

Fleiri einstaklingar greinast með sýkingu af völdum E. coli bakteríu - 9.7.2019

Þann 4. júlí síðastliðinn var greint frá því, að fjögur börn hafi greinst með alvarlega sýkingu af völdum E. coli bakteríu Opnast í nýjum glugga. Nú hafa sex börn á aldrinum 20 mánaða–12 ára greinst til viðbótar og eru tilfellin því alls tíu. Þessi sex börn eru ekki alvarlega veik en verða undir eftirliti á Barnaspítala Hringsins næstu daga. Börnin sem greindust í síðustu viku eru á batavegi.

Síða 1 af 182

Fréttir