Fréttasafn: 2019

Fyrirsagnalisti

Sérstaða og samkeppnisforskot í matvælaframleiðslu - 20.3.2019

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnu um sérstöðu íslenskrar matvælaframleiðslu miðvikudaginn 10. apríl kl. 10-12 á Hilton Hótel Nordica. 

Strandbunadur

Strandbúnaður 2019 - 15.3.2019

Ráðstefnan Strandbúnaður 2019 fer fram dagana 21. og 22. mars á Grand Hótel Reykjavík, en um er að ræða stærsta árlega vettvang allra þeirra sem starfa í strandbúnaði.

Er rafrænt eftirlit framtíðin? - 11.3.2019

Jónas R. Viðarsson hjá Matís segir í viðtali við Fiskifréttir sem birtist 7. mars s.l. að hann telji einsýnt að á endanum verði rafrænt eftirlit með myndavélum það eina sem dugar til að koma í veg fyrir brottkast á fiski hjá Evrópuflotanum.

Nýr bæklingur um meðferð sláturlamba og lambakjöts - 4.3.2019

Nýverið kom út ritið „Frá fjalli að gæðamatvöru“ um meðferð sláturlamba og lambakjöts sem Óli Þór Hilmarsson hjá Matís og Eyþór Einarsson hjá Ráðgjafarmiðastöð landbúnaðarins settu saman. Myndskreytingar eru eftir Sólveigu Evu Magnúsdóttur.

Screenshot-2019-03-01-at-15.40.51

Matís á North Atlantic Seafood Forum í Bergen - 1.3.2019

North Atlantic Seafood Forum, sem haldin í Bergen í Noregi, er ein stærsta sjávarútvegsráðstefna heims.

Lokafundur Discardless - 1.3.2019

Verkefninu DiscardLess lauk formlega nú fyrir skemmstu með lokafundi verkefnisins sem haldinn var í húsakynnum DTU í Lyngby í Danmörku. Verkefnið stóð yfir í fjögur ár og tóku alls 31 fyrirtæki og stofnanir frá 12 löndum þátt í því.

Screenshot-2019-02-28-at-10.01.43

Vatnsrofið kollagen úr aukahráefni fiskvinnslu - 28.2.2019

Matís hefur ásamt sprotafyrirtækinu Codland unnið að verkefnum þar sem markmiðið er að nýta roð í verðmætar afurðir.

Shutterstock_1167067372

Aukum áhuga og þekkingu ungs fólks á mat - 26.2.2019

Matis vinnur næstu þrjú árin með Háskóla Íslands og 13 öðrum háskólum og stofnunum í Evrópu að verkefninu IValueFood sem er ætlað að stuðla að bættri heilsu neytenda og styðja við matvælaiðnað í Evrópu. 

Geir

Sjálfbær nýting auðlinda er samvinnuverkefni - 25.2.2019

Haftengdri áherslu í formennsku Íslands - Gagnvegir góðir - í Norrænu ráðherranefndinni, var ýtt formlega úr vör í síðustu viku þegar upphafsfundur verkefnisins var haldinn í Matís. 

Screenshot-2019-02-20-at-09.21.00

Nýr samningur HÍ og Matís um rannsóknir, nýsköpun og kennslu - 20.2.2019

Í gær var undirritaður nýr samningur á milli Háskóla Íslands og Matís ohf um rannsóknir, nýsköpun og kennslu.

Síða 1 af 3

Fréttir