Fréttir

Er arsen til vandræða?

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Undanfarna daga og vikur hefur verið nokkuð hávær umræða um arsen (e. arsenic) og mögulega skaðsemi efnisins. Sitt sýnist hverjum um þetta efni sem finnst í sumum matvælum og í mismiklu magni. Livsmedelsverket (systurstofnun Matvælastofnunar) þykir ástæða til að neytendur takmarki neyslu á hrísgrjónum og afurðum úr hrísgrjónum og gáfu út ráðleggingar í þá veru í síðustu viku.

Matvælastofnun hefur niðurstöður Livsmedelsverket nú til skoðunar skv. frétt á vef stofnunarinnarwww.mast.is .

En hvað er arsen? Veistu eitthvað um þetta efni? Ef ekki, viltu vita meira? Kíktu á þetta upplýsingamyndband um arsen (á ensku).

Arsen – úlfur í sauðagæru?