Nemendur 2017

Á hverju ári koma starfsmenn Matís að framhaldsnámi fjölda innlendra og erlendra nemenda.

Ph.D. nemendur

 Nafn  Háskóli  Fræðigrein Leiðbeinandi   Rannsóknarefni
Birgir Örn Smárason Háskóli Íslands Umhverfis- og auðlindafræði  Jón Árnason Umhverfisáhrif af nýsköpun í lífhagkerfinu
Cecilia Kvaavik Háskóli Íslands Verkfræði- og náttúruvísindadeild Anna Kristín Daníelsdóttir Ecological impact of Atlantic mackerel (Scomber scombrus) in Icelandic waters
Sæmundur Elíasson Háskóli Íslands Véla- og iðnaðarverkfræði Sigurjón Arason Innovation in the value chain of ground fish in Iceland
Dang Thi Thu Huong Háskóli Íslands Matvælafræði Sigurjón Arason Enhancing the quality of frozen fish products through optimization of freezing methods and storage conditions
Þórdís Kristjánsdóttir Háskóli Íslands Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Guðmundur Óli Hreggviðsson Efnaskiptalíkön af hitakærum örverum

M.Sc. nemendur

Nafn   Háskóli Fræðigrein   Leiðbeinandi  Rannsóknarefni
Ásta Hermannsdóttir Háskóli Íslands Matvælafræði Guðjón Þorkelsson Neytendavæn vöruþróun, omega 3 bætt íslenskt skyr
Ásgerður K. Sigurðardóttir Háskóli Íslands Efnafræði Guðmundur Óli Hreggviðsson Rannsóknir á efnafræði jarðhitavatns
Jóna Bjarnadóttir Háskóli Íslands Matvælafræði Franklín Georgsson Greining örveruflóru í ylræktunarkerfum og í íslensku og innfluttu blaðgrænmeti á Íslandi
Málfríður Bjarnadóttir Háskóli Íslands Matvælafræði Rósa Jónsdóttir Þáttun og nýting næringarefna úr sölvum
Pálmfríður Gylfadóttir Háskóli Íslands Næringarfræði Magnea G. Karlsdóttir Efna- og eðliseiginleikar léttsaltaðra flaka
Sigurður Örn Ragnarsson Háskóli Íslands Vélaverkfræði Sigurjón Arason Varmalíkön fyrir kælingu og geymslu á þorsk og lax 
Snorri Karl Birgisson Háskóli Íslands  Matvælafræði Magnea G. Karlsdóttir Efna- og eðliseiginleikar hringorms er finnst í íslenskum sjávarútvegi