Samfélagsmiðlar

Þar sem notkun samfélagsmiðla verður sífellt stærri hluti af okkar daglega lífi er eru fleiri og fleiri aðilar að tengjast sínum viðskiptavinum í gegnum samfélagsmiðlana.

Fyrirtæki eru að átta sig á mikilvægi þess að vera á þessum miðlum og eru að nota þá sem leið til þess að ná til sinna markhópa og til sinna viðskiptavina.

Vægi þessara miðla á bara eftir að aukast í nánustu framtíð þó enginn viti í dag hvaða nöfnum samfélagsmiðlar beri síðar meir, hvort það sé Facebook, Twitter eða eitthvað allt annað.

Hér til vinstri er hægt að finna samfélagsmiðla Matís.