Matra

Allt frá stofnun Matvælarannsókna Keldnaholti haustið 1998 var áhersla lögð á að niðurstöðum verkefna væru gerð góð skil, svo sú þekking sem yrði til skilaði sér sem best út í atvinnulífið og til neytenda.

Auk Matra-skýrslna birtist nokkur fjöldi greina í erlendum vísindatímaritum og innlendum fagtímaritum og veggspjöld voru notuð til kynningar á ráðstefnum.