Rf Tæknitíðindi 1972-86

1972-86

Fyrir árið 1972 birtust niðurstöður úr rannsóknum á Rf einkum í ársskýrslum stofnunarinnar. Árið 1972 var síðan byrjað að gefa út Tæknitíðindi Rf sem komu út nokkrum sinnum á ári allt fram til ársins 1986, alls 165 tbl. Margt af því sem birtist í Tæknitíðindum er enn í fullu gildi, enda oft um grunnrannsóknir og -mælingar að ræða.

1986:

Tæknitíðindi

Tæknitíðindi 165 - Histamín í fiskimjöli

Tæknitíðindi 164 - Blóðgun á þorski: Áhrif biðtíma í móttöku og blæðingartíma á ferskfiskgæði

Tæknitíðindi 163 - Áhrif vætu og hitastigs á verkun skreiðar

Tæknitíðindi 162 - Gerlarannsóknir á loðnuhrognum


1985:

Tæknitíðindi

Tæknitíðindi 161 - Rannsóknir á sykursöltun þorskhrogna, saltupptaka og þyngdarbreytingar

Tæknitíðindi 160 - Fitu- og þurrefnismælingar á loðnu á haustvertíð 1984 og vetrarvertíð 1985

Tæknitíðindi 159 - Rannsóknir á sykursöltuðum þorskhrognum

Tæknitíðindi 158 - Gæðaeinkenni humars og geymsluþol


1984:

Tæknitíðindi

Tæknitíðindi 157 - Um frysting sjávarafurða

Tæknitíðindi 156 - Örveru- og efnabreytingar við verkun hákarls

Tæknitíðindi 155 - Nýjar aðferðir við vinnslu á grásleppuhrognakavíar

Tæknitíðindi 154 - Fitu- og þurrefnismælingar á loðnu á haustvertíð 1983 og vetrarvertíð 1984

Tæknitíðindi 153 - Ný aðferð við geymslu og vinnslu lifrar úr þorski og ufsa

Tæknitíðindi 152 - Meltuvinnsla


1983:

Tæknitíðindi

Tæknitíðindi 151 - Nokkrar upplýsingar um söfnun og nýtingu fiskinnyfla

Tæknitíðindi 150 - Geymsluþol niðurlagðrar tómatsíldar

Tæknitíðindi 149 - Rannsóknir á söltuðum grásleppuhrognum

Tæknitíðindi 148 - Ísnotkun og kæliþörf í fiskilestum

Tæknitíðindi 147 - Myndun histamíns í síld

Tæknitíðindi 146 - Notkun fiskkerja um borð í veiðiskipum

Tæknitíðindi 145 - Los í fullstöðnum saltfiski. Áhrif kalsíumklóríðs til úrbóta. Pækilsöltun

Tæknitíðindi 144 - Geymsluþol sykursaltaðrar síldar í tré- og plasttunnum

Tæknitíðindi 143 - Rannsóknir á söltuðum síldarflökum


1982:

Tæknitíðindi

 Tæknitíðindi 142 - Ákvörðun á óbundnum fitusýrum í útfluttu mjöli

Tæknitíðindi 141 - Áhrif mismunandi blóðgunar og slægingar á gæði ferskfisks, frystra flaka og salfisks

Tæknitíðindi 140 - Áhrif geymslutíma þorsks, ísuðum í kassa á gæðaflokkun og þyngdarnýtingu saltfisks

Tæknitíðindi 139 - Áhrif mismunandi þvottar á flöttum þorski á gæðaflokkun og þyngdarnýtingu fullstaðins saltfisks

Tæknitíðindi 138 - Tæknilegar upplýsingar um meltuvinnslu

Tæknitíðindi 137 - Meltuverkun um borð í skuttogara

Tæknitíðindi 136 - Nokkur almenn atriði um úti- og inniþurrkun bolfisks

Tæknitíðindi 135 - Áhrif saltpéturs á vöxt slímgerla

Tæknitíðindi 134 - Fitu- og þurrefnismælingar á loðnu. Haustvertíð 1981. Vetrarvertíð 1982

Tæknitíðindi 133 - Einfaldar aðferðir til örverutalninga á sléttu yfirborði

Tæknitíðindi 132 - Ráðstefna um ýmis mál er varða fiskmjölsiðnað

Tæknitíðindi 131 - Gerlarannsókn á íslenskri rækju


1981:

Tæknitíðindi

Tæknitíðindi 130 - Áhrif mismunandi blóðgunar og slægingar á gæði þorsks

Tæknitíðindi 129 - Geymsla á ferskum fiski: Pökkun á ýsuflökum með koldíoxíði og súrefni

Tæknitíðindi 128 - Fitu- og þurrefnismælingar á loðnu á haustvertíð 1980 og vetrarvertíð 1981

Tæknitíðindi 127 - Skefisktekjusvæði. Heilnæmisúttekt á svæði 128c í Faxaflóa

Tæknitíðindi 126 - Meltur úr fiskúrgangi


1980:

Tæknitíðindi

Tæknitíðindi 125 - Efnagreining á útfluttu þorskmjöli og loðnumjöli. Heildaryfirlit 1974-1979

Tæknitíðindi 124 - Um nýtingu á löndunarvatni

Tæknitíðindi 123 - Fitu- og þurrefnismælingar á loðnu. Sumar- og haustvertíð 1979. Vetrarvertíð 1980

Tæknitíðindi 122 - Hraðvirk aðferð til magnákvörðunar á próteini

Tæknitíðindi 121 - Gámaflutningur og geymsla sjávarafurða

Tæknitíðindi 120 - Nýtingarathuganir á fiski í frystingu og saltfiskverkun

Tæknitíðindi 119 - Geymsluþol reyktrar síldar í loftdregnum plastumbúðum

Tæknitíðindi 118 - Kolmunnatilraunir 1979


1979:

Tæknitíðindi

Tæknitíðindi 117 - Áhrif ísunar netaþorsks á gæði hans og nýtingu í saltfiskverkun

Tæknitíðindi 116 - Tilraun með söltun síldar

Tæknitíðindi 115 - Athugun á magni óbundinna fitusýra í hráefnisfitu vetrarloðnu

Tæknitíðindi 114 - Fitu- og þurrefnismælingar á loðnu veturinn 1979

Tæknitíðindi 113 - Vatnsnotkun í frystihúsum

Tæknitíðindi 112 - Fitumælingar á síld haustin 1977 og 1978

Tæknitíðindi 111 - Fitu- og þurrefnismælingar á loðnu á sumar- og haustvertíð 1978

Tæknitíðindi 110 - Fréttabréf um fiskmjöls- og lýsisiðnað

Tæknitíðindi 109 - Tilraun með langtímarotvörn á vetrarloðnu


1978:

Tæknitíðindi

Tæknitíðindi 108 - Samanburður á aðferðum við fiskgæðamat

Tæknitíðindi 107 - Hraðvirk aðferð til ákvörðunar á fitu í fiskmjölsverksmiðjum

Tæknitíðindi 106 - Salmonella í fiskmjöli

Tæknitíðindi 105 - Rannsóknir á loðnuhrognum

Tæknitíðindi 104 - Fitu- og þurrefnismælingar á loðnu veturinn 1978

Tæknitíðindi 103 - Um töku sýna af mjöli og lýsi. Um skoðun tankskipa fyrir lestun lýsis o.fl. 

Tæknitíðindi 102 - Nokkrar upplýsingar um löndun á bræðslufiski

Tæknitíðindi 101 - Fitu- og þurrefnismælingar á loðnu á sumar- og haustvertíð 1976 og 1977

Tæknitíðindi 100 - Gelatín eða matarlím úr grásleppuhvelju og nýting fiskholdsins

Tæknitíðindi 99 - Vinnslutilraunir með kolmunna haustið 1977


1977:

Tæknitíðindi

Tæknitíðindi 98 - Athugun á orkunýtingu í íslenskum fiskmjölsverksmiðjum

Tæknitíðindi 97 - Guluskemmdir á saltfiski

Tæknitíðindi 96 - Fitu- og þurrefnismælingar á loðnu veturinn 1977

Tæknitíðindi 95 - Þurrkun smáfisks

Tæknitíðindi 94 - Fitumælingar á síld haustið 1976

Tæknitíðindi 93 - Leiðbeiningar um bræðslu þorskalifrar

Tæknitíðindi 92 - Geymsluþol lax í loftdregnum plastumbúðum

Tæknitíðindi 91 - Upplitun á grásleppukvíar - Nýtt sjónarmið

Tæknitíðindi 90 - Fitu- og þurrefnismælingar á spærlingi

Tæknitíðindi 89 - Athugun á hugsanlegum vinnsluaðferðum á íslenskri kúfskel


1976:

Tæknitíðindi

Tæknitíðindi 88 - Ráðstefna um ýmis tæknileg vandamál við fiskimjölsverksmiðju

Tæknitíðindi 87 - Þurrkun á saltfiski

Tæknitíðindi 86 - Vinnsla kolmunna

Tæknitíðindi 85 - Áhrif rotskemmda í loðnu á magn próteins í mjöli

Tæknitíðindi 84 - Samanburður á mælingum á skemmdum í þorski með Torrymeter og TMA-mælingum

Tæknitíðindi 83 - B-vítamín í fiski og fiskafurðum

Tæknitíðindi 82 - Söltuð grásleppuhrogn - Verkun og gerlagróður

Tæknitíðindi 81 - Hávaði í fiskvinnsluhúsum

Tæknitíðindi 80 - Sérverkaður saltfiskur - Léttsöltun og þurrkun

Tæknitíðindi 79 - Fitu- þurrefnismælingar á loðnu veturinn 1976

Tæknitíðindi 78 - Tilraun með söfnun loðnuhrogna um borð í veiðiskipi 1976

Tæknitíðindi 77 - Ný aðferð til nýtingar á slógi og úrgangsfiski

Tæknitíðindi 76 - Ritaskrá starfsmanna rannsóknastofu fiskifélags Íslands og rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins

Tæknitíðindi 75 - Upplitun á grásleppukavíar

Tæknitíðindi 74 - Fitumælingar á síld haustið 1975

Tæknitíðindi 73 - Notkun polyfosfata við pækilsöltun á ufsaflökum

Tæknitíðindi 72 - Tilraunir með vélvinnslu kolmunna og spærlings og þróun útflutningsafurða úr þessum fisktegundum

Tæknitíðindi 71 - Geymsluþol ísaðs karfa og steinbíts og ísaðra síldarflaka skv. TMA-mælingum

Tæknitíðindi 70 - Efnagreining og bragðprófun á nokkrum sjaldgæfum fisktegundum


1975:

Tæknitíðindi

Tæknitíðindi 69 - Roði á saltfiski (framhaldstilraun)

Tæknitíðindi 68 - Fullsöltun í pækilkeri

Tæknitíðindi 67 - Saltfiskþurrkun

Tæknitíðindi 66 - Breytingar á fituinnihaldi loðnumjöls við geymslu

Tæknitíðindi 65 - Prófun á aðferðum til fitumælinga á loðnu

Tæknitíðindi 64 - Áhrif joðófors á fiskhold

Tæknitíðindi 63 - Fitu- og þurrefnismælingar á loðnu veturinn 1975

Tæknitíðindi 62 - Los í þorskflökum

Tæknitíðindi 61 - Gæðaprófanir á rækju, hörpudiski og kola, sem lausfryst voru með þrem aðferðum

Tæknitíðindi 60 - Samanburður á kostnaði við lausfrystingu nokkurra sjávarafurða

Tæknitíðindi 59 - Áhrif ísunar og goggskemmda á geymsluþol þorsks skv. TMA-mælingum

Tæknitíðindi 58 - Söfnun og vinnsla loðnuhrogna

Tæknitíðindi 57 - Verkun síldar í plasttunnum

Tæknitíðindi 56 - Geymsla á spærlingi

Tæknitíðindi 55 - Roði á saltfiski


1974:

Tæknitíðindi

Tæknitíðindi 54 - Saltfiskrannsóknir 1974

Tæknitíðindi 53 - Samanburður í fituinnihaldi og geymsluþoli steinbíts og hlýra í frosti

Tæknitíðindi 52 - Notkun kolmunna til manneldis

Tæknitíðindi 51 - Spærlingur og nýting hans

Tæknitíðindi 50 - Efnagreiningar á útfluttu loðnumjöli og þorskmjöli - Heildaryfirlit 1966-1973

Tæknitíðindi 49 - Áhrif skemmda í bræðsluhráefni á magn próteins í mjöli

Tæknitíðindi 48 - Um loðnuhrogn og söfnun þeirra

Tæknitíðindi 47 - Samanburður á geymsluþoli átulausrar loðnu og loðnu með átu

Tæknitíðindi 46 - Geymsla á loðnu til frystingar

Tæknitíðindi 45 - Geymsla á bræðsluloðnu

Tæknitíðindi 44 - Tilraunir með þurrkun á loðnu 1974

Tæknitíðindi 43 - Mælingar á loðnu 1974

Tæknitíðindi 42 - Nýting hrogna og lifrar í skuttogurum

Tæknitíðindi 41 - Kvikasilfur í fiski

Tæknitíðindi 40 - Mælingar á sjó í loðnu við löndun

Tæknitíðindi 39 - Geymsluþol þurrkaðrar loðnu

Tæknitíðindi 38 - Nýting á blóðvatni og soði í loðnuverksmiðjum

Tæknitíðindi 37 - Tilraunasöltun á loðnu


1973:

Tæknitíðindi

Tæknitíðindi 35 - Rannsóknir varðandi hringormavandamálið

Tæknitíðindi 34 - Efnagreining á verkuðum hákarli

Tæknitíðindi 33 - Árstíðabreytingar á lýsismagni þorsklifrar

Tæknitíðindi 32 - Tilraunir með vélvinnslu og söltun grásleppuhrogna 1973

Tæknitíðindi 31 - Tættur saltfiskur

Tæknitíðindi 30 - Lengdar- og þyngdarmælingar á hrognkelsum og nýtingamöguleikar á fiskholdi þeirra

Tæknitíðindi 29 - Söltun á grásleppuhrognum

Tæknitíðindi 28 - Um eyðingu lyktar og eims frá fiskmjölsverksmiðjum

Tæknitíðindi 27 - Samanburður á geymsluþoli hausaðs og óhausaðs fisks

Tæknitíðindi 26 - Geymsla á síld í kældum sjó

Tæknitíðindi 25 - Gerlarannsóknir

Tæknitíðindi 24 - Mælingar á bræðsluhráefni

Tæknitíðindi 23 - Áhrif meðferðar á nýtingu þorsks og ýsu

Tæknitíðindi 22 - Geymsla á kolmunna til bræðslu

Tæknitíðindi 21 - Gerlagróður í söltuðum grásleppuhrognum - áhrif rotvarnarefna

Tæknitíðindi 20 - Geymsla á slitnum humar fyrir vinnslu

Tæknitíðindi 19 - Hráefni til fiskiðnaðar

Tæknitíðindi 18 - Útreikningar á olíunotkun, loftmagni og varmatöpum við fiskmjölsframleiðslu í eldþurrkurum

Tæknitíðindi 17 - Efnagreiningar á hrognkelsum


1972:

Tæknitíðindi

Tæknitíðindi 16 -Tilraunir með gervibeitu

Tæknitíðindi 15 - Grálúða

Tæknitíðindi 14 - Vinnsla og nýting kjöts úr humarklóm

Tæknitíðindi 13 -Notkun véla til hreinsunar grásleppuhrogna fyrir söltun

Tæknitíðindi 12 - Ákvarðanir á aminosýruinnihaldi og nýtanleika próteina í íslenzku þorsk- og loðnumjöli

Tæknitíðindi 11 -Saltfiskrannsóknir 1972

Tæknitíðindi 10 - Mælingar á styrkleika og þyngd grásleppuhrogna (eggja) 

Tæknitíðindi 9 - Gerlagróður í söltuðum grásleppuhrognum

Tæknitíðindi 8 - Endurskilnaður á soðkjarna við loðnubræðslu

Tæknitíðindi 7 - Samræming ferskfiskmats í aðildarlöndum efnahagsbandalags evrópu

Tæknitíðindi 6 - Úrskeljun hörpudisks með vélum

Tæknitíðindi 5 - Útflutningur á niðursoðnu og niðurlögðu fiskmeti 1936-1974 o.fl.

Tæknitíðindi 4 - Roðfléttivél

Tæknitíðindi 3 - Prófun á ísframleiðsluvél

Tæknitíðindi 2 - Saltsíldarumbúðir

Tæknitíðindi 1 - Gæði og meðferð fiskafla