Faggildar

Efnamælingar / Chemical methods

Mælióvissa efnamælinga byggir á 95% öryggismörkum (k=2).
The reported uncertanty is an expanded uncertanty calculated using a coverage factor of 2 which gives a level of confidence of approx. 95%.


Rannsóknaliður:

Ákvörðun fitu í fiski og fóðri / Method for analysing total fat in fish and fish meal.
Auðkenni: AE 1
Heimild: AOCS Ba 3-38 (1997) Application note Tecator no. AN 301
Mælióvissa: 8%
Ábyrgðaraðili: Fagstjóri efnarannsókna

Rannsóknaliður: Mæling á salti m/Titrino / Measurement of salt in fish meal w/Titrino
Auðkenni: AE 2
Heimild: AOAC (2000).17th ed no.976.18
Mælióvissa: 1%
Ábyrgðaraðili: Fagstjóri efnarannsókna

Rannsóknaliður: Hráprótein með Kjeldahl í mjöli, fóðurafurðum og fiski / Method for analysing protein in fish or fishmeal
Auðkenni: AE 3
Heimild: ISO 5983-2 (2005)(E Application for Tecator)
Mælióvissa: 3%
Ábyrgðaraðili: Fagstjóri efnarannsókna

Rannsóknaliður: Vatnsákvörðun í fiski, fiskafurðum og fiskimjöli / Method for analysing water in fishmeal or fish
Auðkenni: AE 4
Heimild: ISO 6496-1999(E), mod.
Mælióvissa: 4%
Ábyrgðaraðili: Fagstjóri efnarannsókna

Rannsóknaliður: Ákvörðun ösku í fiski og fóðri / Method for analysing ash in fishmeal and feed
Auðkenni: AE 5
Heimild: ISO 5984-2002 (E)
Mælióvissa: 6% (fiskur/fish), 10% (fiskimjöl/fishmeal)
Ábyrgðaraðili: Fagstjóri efnarannsókna

Rannsóknaliður: TVB-N í fiskholdi og fiskimjöli / Measurements of TVB-N in fish and fishmeal
Auðkenni: AE 6
Heimild: AOAC (2000).17th ed. no. 920.03
Mælióvissa: 9%
Ábyrgðaraðili: Fagstjóri efnarannsókna

Rannsóknaliður: Salt, suðuaðferð / Salt, boiling
Auðkenni: AE 7a
Heimild: AOAC 937.09 17th ed. 2000
Mælióvissa: 10% (fiskimjöl/fishmeal)
Ábyrgðaraðili: Fagstjóri efnarannsókna

Rannsóknaliður: Próteinákvörðun í fiskimjöli
Auðkenni: AE 8
Heimild: prEN ISO 16634-1 2008 og útfærsla fyrir rapid N tæki frá Elementar
Mælióvissa: 1%
Ábyrgðaraðili: Fagstjóri efnarannsókna

Rannsóknaliður: Histamín
Auðkenni: AE 9
Heimild: §35 LMBG L 10.00-5, HPLC (1999-11)
Ábyrgðaraðili: Fagstjóri efnarannsókna