Faggildar

ÖMA: Örverumælingar, matvæli
ÖVA: Örverumælingar, vatn
ÖS: Örverumælingar, sjúkdómsvaldandi örverur

Greiningarhæfni er háð því magni sýnis sem síað er. Í listanum er miðað við það magn sem oftast er mælt.

Rannsóknaliður: Ákvörðun á kólí- og saurkólígerlum, agaraðferð
Auðkenni:
ÖMA 1
Óvissa: 21%
Heimild: NMKL 44, 6 th ed., 2004, mod, NMKL 125, 4 th ed., 2005, FDA, 2002, chapter 4
Greiningamörk: 10 í g eða 1 í ml ( föst eða fljótandi sýni )
Ábyrgðaraðili: Anna Pála Vignisdóttir, yfirumsjón matvælarannsókna

Rannsóknaliður: Ákvörðun á kólí- og saurkólígerlum, MPN aðferð
Auðkenni: ÖMA 2
Óvissa: 128%
Heimild: NMKL 96, 4th ed., 2009, Compendium 4th ed., 2001, chapter 8 ( 8.71, 8.72, 8.81 )
Greiningamörk: 3 í g eða ml ( föst eða fljótandi sýni )
Ábyrgðaraðili: Anna Pála Vignisdóttir, yfirumsjón matvælarannsókna

Rannsóknaliður: Líftala við 7°, 22° og 30°C, áhellingaraðferð
Auðkenni: ÖMA 3
Óvissa: 22% / 38% Nes
Heimild: NMKL 86, 5th ed., 2013
Greiningamörk: 10 í g eða 1 í ml ( föst eða fljótandi sýni )
Ábyrgðaraðili: Anna Pála Vignisdóttir, yfirumsjón matvælarannsókna

Rannsóknaliður: Líftala við 7°, 22° og 30°C, spiralaðferð með eða án yfirhellingar
Auðkenni: ÖMA 4.
Heimild: FDA, 2001, chapter 3 ( spiral plate ), Oxoid, 1998, MRS agar, Compendium 4th ed., 2001, Chapter 19 ( p.203 ) and 51 ( p.  526 ) 
Greiningamörk: 200 í g
Ábyrgðaraðili: Anna Pála Vignisdóttir, yfirumsjón matvælarannsókna

Rannsóknaliður: Enterobacteriaceae
Auðkenni: ÖMA 5.
Óvissa: 19%
Heimild: NMKL 144 3rd ed., 2005
Greiningamörk: 10 í g eða 1 í ml ( föst eða fljótandi sýni )
Ábyrgðaraðili: Anna Pála Vignisdóttir, yfirumsjón matvælarannsókna

Rannsóknaliður: Bacillus cereus, án staðfestingar, sáning á fast æti, spiralaðferð
Auðkenni: ÖMA 7
Óvissa: 27%
Heimild: NMKL 67, 6th ed., 2010 FDA, 2001, chapter 3 ( spread/spiral plate )
Greiningamörk: 20 í g  eða 100 í g ef notaður er spírall
Ábyrgðaraðili: Margrét Geirsdóttir, yfirumsjón rannsókna á sjúkdómsvaldandi örverum

Rannsóknaliður: Beta-glucuronidase-jákvæðir  Escherichia coli, MPN-aðferð
Auðkenni: ÖMA 8
Heimild: ISO/TS 16649-3, 1st ed., 2005, ISO 7218, 1st ed., 2007
Greiningamörk: <20 í 100 g                                                                    
Ábyrgðaraðili:
 Anna Pála Vignisdóttir, yfirumsjón matvælarannsókna

Rannsóknaliður: Myglu og gersveppir, sáning á fast æti, spiralaðferð
Auðkenni: ÖMA 9
Óvissa: 27%
Heimild: NMKL 98, 4th ed., 2005 Compendium 4th ed., 2001, chapter 20 FDA, 2001, chapter 3 ( spread/spiral plate )
Greiningamörk: 20 í g  eða 200 í g ef notaður er spírall
Ábyrgðaraðili: Anna Pála Vignisdóttir, yfirumsjón matvælarannsókna

Rannsóknaliður: Coagulase jákvæðir staphylococcar, sáning á fast æti, spiralaðferð
Auðkenni: ÖMA 12
Óvissa: 28%
Heimild: NMKL 66, 5th ed., 2009 FDA, 2001, chapter 3 (spread/spiral plate)
Greiningamörk: 20 í g eða 100 í g ef notaður er spírall
Ábyrgðaraðili: Margrét Geirsdóttir, yfirumsjón rannsókna á sjúkdómsvaldandi örverum

Rannsóknaliður: Kólígerlar, saurkólígerlar, Escherichia coli, MPN-5 glös
Auðkenni: ÖVA 1
Heimild: Standard methods, 21st ed., 2005, 9221 B,C,E,F ISO 9308-2: 1990
Greiningamörk: 3 í ml
Ábyrgðaraðili: Hrólfur Sigurðsson, yfirumsjón vatnsrannsókna

Rannsóknaliður: Kólí, saurkólígerlar og presumptive E.coli, síun gegnum himnu
Auðkenni: ÖVA 2
Óvissa: 23% / 20% Nes
Heimild: ISO 9308-1:2000 Standard methods 21st ed,2005, 9222 B and D State of New York DOH. Environmental laboratory approval program certification manual.
Greiningamörk: 0 í 100 ml
Ábyrgðaraðili: Hrólfur Sigurðsson, yfirumsjón vatnsrannsókna

Rannsóknaliður: Líftala við 22 °, 35 ° og 37 °C,  áhellingaraðferð
Auðkenni: ÖVA 5
Óvissa: 18%
Heimild: Standard methods, 21st ed., 2005, 9215 B ISO 6222: 1999
Greiningamörk: 0 í ml
Ábyrgðaraðili: Hrólfur Sigurðsson, yfirumsjón vatnsrannsókna

Rannsóknaliður: Líftala, við 22° 35° og 37°C, síun gegnum himn
Auðkenni: ÖVA 6
Óvissa: 21%
Heimild: Standard methods, 21st ed, 2005, 9215 D
Greiningamörk: 0 í 100 ml
Ábyrgðaraðili: Hrólfur Sigurðsson, yfirumsjón vatnsrannsókna

Rannsóknaliður: Súlfítreduserandi clostridia,  síun gegnum himnu
Auðkenni: ÖVA 7
Óvissa: 21%
Heimild: ISO/CD 6461-2, 1986 NMKL 56, 4th ed., 2008
Greiningamörk: 0 í 20 ml
Ábyrgðaraðili: Hrólfur Sigurðsson, yfirumsjón vatnsrannsókna

Rannsóknaliður: Pseudomonas aeruginosa.  Síun gegnum himnu
Auðkenni: ÖVA 8
Óvissa: 38%
Heimild: IST EN ISO 16266: 2008
Greiningamörk: 0 í 100 ml
Ábyrgðaraðili: Hrólfur Sigurðsson, yfirumsjón vatnsrannsókna

Rannsóknaliður: Líftala við 30°C, 5 dagar Síunaraðferð
Auðkenni: ÖVA 9
Óvissa:
20%
Heimild: Standard methods, 21st ed., 2005, 9215 Ph. Eur. 7.0th ed., 2010, 2.6.12 and 0619 for injections
Greiningamörk: 0 í 100 ml
Ábyrgðaraðili: Hrólfur Sigurðsson, yfirumsjón vatnsrannsókna

Rannsóknaliður: Gersveppir, myglusveppir, síunaraðferð
Auðkenni: ÖVA 10
Óvissa: 19%
Heimild: Standard methods, 21st ed., 2005, 9215 Ph. Eur. 7.0th ed., 2010, 2.6.12
Greiningamörk: 0 í 100 ml
Ábyrgðaraðili: Hrólfur Sigurðsson, yfirumsjón vatnsrannsókna

Rannsóknaliður: Enterókokkar, síun gegnum himnu
Auðkenni: ÖVA 12
Óvissa: 19%
Heimild: ISO 7899-2, 1st ed., 2000
Greiningamörk: 0 í 100 ml
Ábyrgðaraðili: Hrólfur Sigurðsson, yfirumsjón vatnsrannsókna

Rannsóknaliður: Ákvörðun á campylobacter  
Auðkenni: ÖS 1
Heimild: NMKL 119, 3rd ed., 2007
Greiningamörk: Jákvætt / neikvætt í 11 g
Ábyrgðaraðili: Margrét Geirsdóttir, yfirumsjón rannsókna á sjúkdómsvaldandi örverum

Rannsóknaliður: Ákvörðun á Salmonella  
Auðkenni: ÖS 2
Heimild: NMKL 71, 5th ed., 1999 ISO 6579:2002 Wellcolex- serogroup identification
Greiningamörk: Jákvætt / neikvætt í 25 g
Ábyrgðaraðili: Margrét Geirsdóttir, yfirumsjón rannsókna á sjúkdómsvaldandi örverum

Rannsóknaliður:  Ákvörðun á Listeria monocytogenes
Auðkenni:  ÖS 3
Heimild: NMKL 136, 5th ed., 2010
Greiningamörk: Jákvætt / neikvætt í 25 g
Ábyrgðaraðili: Margrét Geirsdóttir, yfirumsjón rannsókna á sjúkdómsvaldandi örverum

Rannsóknaliður: Clostridium perfringens 
Auðkenni: ÖS 4
Óvissa: 17%
Heimild: NMKL 95, 5th ed., 2009
Greiningamörk: 10 í g eða 1 í ml  ( föst eða fljótandi sýni )
Ábyrgðaraðili: Margrét Geirsdóttir, yfirumsjón rannsókna á sjúkdómsvaldandi örverum

Rannsóknaliður: Líftala við 30°C 3 daga ræktun
Auðkenni: ÖL 1
Óvissa: 18%
Heimild: Ph. Eur 7.0th ed. 2010, 2.6.12
Greiningamörk: 10 í g
Ábyrgðaraðili: Anna Pála Vignisdóttir, yfirumsjón lyfjarannsókna

Rannsóknaliður: Myglusveppir, gersveppir við 22°C 5 daga ræktun
Auðkenni: ÖL 2
Óvissa: 16%
Heimild: Ph. Eur 7.0th ed. 2010, 2.6.12
Greiningamörk: 20 í g
Ábyrgðaraðili:  Anna Pála Vignisdóttir, yfirumsjón lyfjarannsókna

Rannsóknaliður: Escherichia coli
Auðkenni: ÖL 3
Heimild: Ph. Eur 7.0th ed. 2010, 2.6.13
Greiningamörk: Jákvætt/neikvætt í 1 g
Ábyrgðaraðili: Anna Pála Vignisdóttir, yfirumsjón lyfjarannsókna

Rannsóknaliður: Salmonella
Auðkenni: ÖL 4
Heimild: Ph. Eur 7.0th ed. 2010, 2.6.13
Greiningamörk: Jákvætt/neikvætt í 10 g
Ábyrgðaraðili: Anna Pála Vignisdóttir, yfirumsjón lyfjarannsókna

Rannsóknaliður: Pseudomonas aeruginosa
Auðkenni: ÖL 5
Heimild: Ph. Eur 7.0th ed. 2010, 2.6.13
Greiningamörk: Jákvætt/neikvætt í 1 g                                                             
Ábyrgðaraðili: Anna Pála Vignisdóttir, yfirumsjón lyfjarannsókna

Rannsóknaliður: Staphylococcus aureus
Auðkenni: ÖL 6
Heimild: Ph. Eur 7.0th ed. 2010, 2.6.13
Greiningamörk: Jákvætt/neikvætt í 1 g                                                                  
Ábyrgðaraðili:
Anna Pála Vignisdóttir, yfirumsjón lyfjarannsókna