Nýtt í ÍSGEM

Nýtt efni í ÍSGEM

Fitusýrur

Á árinu 2008 voru gerðar hjá Matís mælingar á fitusýrum í 30 sýnum af matvælum á íslenskum markaði. Trans fitusýrur voru meðal þeirra 46 fitusýra sem voru greindar. Verulegar breytingar hafa orðið á fitusýrusamsetningu margra fæðutegunda á síðustu árum.

Yfirlit um niðurstöðurnar má sjá hér

Hefðbundinn matur
Matís tekur þátt í evrópsku öndvegisneti um matvælagagnagrunna (EuroFIR). Vinnu við hefðbundin matvæli lauk á árinu 2008.

Yfirlit um niðurstöður fyrir hákarl, harðfisk, skyr, hangikjöt og súrsaðan blóðmör má sjá hér