Gildi, hlutverk og stefna

Gildi, hlutverk og stefna Matís

Gildi Matís

  • Frumkvæði
  • Sköpunarkraftur
  • Metnaður
  • Heilindi

Hlutverk Matís er að

  • efla samkeppnishæfni íslenskra afurða og atvinnulífs
  • tryggja matvælaöryggi og sjálfbæra nýtingu umhverfisins með rannsóknum, nýsköpun og þjónustu
  • bæta lýðheilsu

Stefna Matís er að

  • vera framsækið þekkingarfyrirtæki sem eflir samkeppnishæfni Íslands og skilar þannig tekjum til íslenska ríkisins
  • vera eftirsóttur, krefjandi og spennandi vinnustaður með fyrsta flokks aðstöðu þar sem starfsmenn njóta sín í starfi
  • hafa hæft og ánægt starfsfólk