Ekki ruglast! Matís er ekki Matvís sem er ekki MAST..... - 27.5.2016

Ekki nóg með að nöfn þessara eininga séu keimlík heldur er umfjöllunarefni þeirra að mörgu leyti það sama; matur! Það er því alls ekki skrýtið að fólk ruglist. Og til að bæta gráu ofan á svart þá eru þau með aðsetur eða útibú á nánast sama svæðinu í Reykjavík.

Lesa meira

Kynningar- og vinnufundur: Lífhagkerfisstefna fyrir Ísland - 23.5.2016

Fimmtudaginn 26. maí kl. 14-16 fer fram kynning á drögum að lífhagkerfisstefnu fyrir Ísland. Kynningin fer fram í höfuðstöðvum Matís að Vínlandsleið 12 í Reykjavík.

Lesa meira

Gengur þú um með matarhugmynd í maganum? - við skulum taka slaginn með þér - 20.5.2016

Vertu velkomin(n) á vinnufund hjá Matís þar sem farið verður í gegnum praktíska þætti matarvöruþróunar og hvernig vel skipulögð matarhönnun getur gert vöru einstaka og eftirsóknarverða.

Lesa meira

Matur er mikils virði – nýir straumar og markaðssetning matvæla - 19.5.2016

Matur er mikils virði er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður í Silfurbergi í Hörpu í dag, fimmtudaginn 19. maí. Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnunnar og verður sjónum beint að framtíðinni og leiðum til að auka verðmæti þeirra matarauðlinda sem Íslendingar búa yfir.

Lesa meira