Lengi býr að fyrstu gerð – sýnum það besta - 29.4.2016

Hvað er betra en að fá þá sem kunna til verka að sýna hvernig gott verk er unnið. Matís og Landssamband smábátaeigenda (LS) blása til samkeppni meðal sjómanna um að sýna í máli og myndum hvað þarf til svo fyrsta flokks afli berist að landi.

Lesa meira

Greining fiskveiðistjórnunarkerfa: notkun líkana og hermun - 26.4.2016

Mánudaginn 2. maí ver Sigríður Sigurðardóttir starfsmaður Matís doktorsritgerð sína í iðnaðarverkfræði við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands.

Lesa meira
Logo_HI

Háskóli Íslands upp um nær 50 sæti á lista yfir bestu háskóla heims – Matís er stoltur samstarfsaðili - 15.4.2016

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að Háskóli Íslands (HÍ) fékk enn eina rós í hnappagatið fyrr í þessari viku þegar Times Higher Education World University Rankings 2015-2015 birti lista yfir bestu háskóla heims. Skólinn færist upp um hartnær 50 sæti á þessum lista, úr 270. sæti í það 222.

Lesa meira
HA_logo_rautt

Áhugaverð ráðstefna á Akureyri - Sjávarútvegur á Norðurlandi - 14.4.2016

Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri (RHA) stendur fyrir áhugaverðri ráðstefnu á morgun, föstudaginn 15. apríl. Fjöldi góðra fyrirlesara mun þar flytja erindi sem tengjast sjávarútvegi og er einn þeirra Sæmundur Elíasson frá Matís og Háskólanum á Akureyri.

Lesa meira