Fréttir

Gullkarfi | Sebastes marinus | Copyright www.fauna.is

Rannsókn á efnasamsetningu og lífvirkni slíms úr karfaaugum - 2.3.2015

Sú venja hefur lengi verið viðhöfð innan íslenska sjávarútvegsins að þegar sjómenn stinga sig á oddhvössum uggum karfa þá hafa þeir einfaldlega skorið í augu fiskjarins og borið slímið í stungusárið.

Lesa meira

Meirihlutinn í Marinox seldur - 26.2.2015

Gengið hefur verið frá samningi um kaup írska fyrirtækisins Marigot, eiganda Íslenska kalkþörungafélagsins á Bíldudal, á 60% hlut í nýsköpunarfyrirtækinu Marinox ehf., sem er í eigu Matís ohf. og tveggja lykilstjórnenda þar. Gefið verður út nýtt hlutafé fyrir hlut Marigot í kjölfarið.

Lesa meira
FP7, Horizon 2020, Industrial Leadership, Sicentific Excellence, Grand Challanges

NordBio - Nordic Bioeconomy - áætlun og verkefni - 24.2.2015

Boðað er til opins kynningarfundar þar sem NordBio áætlunin og verkefni hennar verða kynnt en Norræna lífhagkerfið (NordBio) er forgangsverkefni í formenskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Markmið NordBio er að gera Norðurlöndin leiðandi í sjálfbærri framleiðslu og nýtingu lífauðlinda í því skyni að draga úr sóun og efla nýsköpun, grænt atvinnulíf og byggðaþróun.

Lesa meira

Síldarvinnslan er Menntasproti atvinnulífsins 2015 - 22.2.2015

Síldarvinnslan er Menntasproti atvinnulífsins 2015 en úrslitin voru kynnt sl. fimmtudag á Menntadegi atvinnulífsins sem Samtök atvinnulífsins standa að ásamt aðildarfélögum sínum, SFS, SVÞ, SF, SFF, SI, Samorku og SAF.

Lesa meira