Fréttir

Bioeconomy as a whole

Ennþá stærri áskoranir framundan - 14.4.2014

Stórar áskoranir þarf að glíma við í nútíð og framtíð. Handan við hornið eru enn meir breytingar á öllum þáttum matvælaframleiðslu. Hvernig geta Íslendingar leikið lykilhlutverk? Með hvaða hætti getum við sem þjóð stuðlað að auknu matvælaöryggi og auknu fæðuöryggi?

Lesa meira
Eating raw fish

Vertu klár - ekki hætta að borða sushi - 10.4.2014

Eru hringormar í fiski hættulegir? Af hverju erum við að eyða öllum þessum tíma og peningum í að fjarlægja þennan orm?

Lesa meira
Ísaðir þorskar

Hve ferskur er fiskurinn? - 9.4.2014

Smáforrit fyrir iPhone og Android. Nú er hægt er að meta ferskleika fisks með hjálp smáforritsins „Hve ferskur er fiskurinn?“ (How fresh is your fish?).  Lesa meira

Heildarneysla aðskotaefna - 7.4.2014

Matís vinnur nú að athyglisverðu Evrópuverkefni þar sem þróaðar verða aðferðir til meta hversu mikið af óæskilegum aðskotaefnum fólk fær úr matvælum.

Lesa meira