Sjávarútvegsráðstefnan

Framúrstefnuverðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar 2016 - 28.9.2016

Ert þú með framúrstefnuhugmynd til að efla íslenskan sjávarútveg og tengdar atvinnugreinar? Næsta Sjávarútvegsráðstefna verður haldin í Hörpu dagana 24.-25. nóvember 2016.

Lesa meira

Doktorsvörn og M.Sc. fyrirlestrar í HÍ - 26.9.2016

Nokkrir fyrirlestrar/varnir sem Matís tengist verða haldnir í vikunni. Um er að ræða fjóra M.Sc. fyrirlestra og eina doktorsvörn, en Paulina Elzbieta Wasik ver doktorsritgerð sína á föstudag kl. 13.

Lesa meira

Matvælaframleiðsla gengur á ósjálfbærar auðlindir jarðarinnar - þessu er hægt að breyta! - 26.9.2016

Þorvaldseyri – Staðbundin sjálfbærni / Verkefnið Korn á norðurslóð – Nýir markaðir, sem styrkt er af NPA (Northern Periphery and Arctic Programme) er nú í fullum gangi innan Matís.

Lesa meira

Fundur hagaðila í verkefninu Marine Biotechnology - 23.9.2016

Hagaðilafundur fer fram í Marine Biotechnology verkefninu 12. – 14. október nk. Fundurinn er fyrir aðila á sviði Sjávarlíftækni og með því að sækja fundinn fái þátttakendur einstakt tækifæri til kynna sér hvað er efst á baugi og haft áhrif á framtíðarstefnu í málaflokknum.

Lesa meira