Takið dagana frá: Norræn ráðstefna um neytendur og skynmat 11.-12. maí 2017 - 21.10.2016

Annað hvert ár eru haldnar ráðstefnur á Norðurlöndum sem fjalla um skynmat og neytendarannsóknir og hefur Matís tekið þátt í undirbúningi þeirra.

Lesa meira
MNÍ

Matís og Matvæla- og næringarfræðideild HÍ hljóta Fjöregg MNÍ 2016 - 20.10.2016

Fjöregg MNÍ 2016 var afhent nú rétt í þessu á ráðstefnu Matvæladags Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands (MNÍ) sem er haldinn á Hótel Natura. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Áhrif matvælarannsókna í breyttum heimi.

Lesa meira

Ráðstöfun fjármuna til rannsókna- og nýsköpunar eykst - 19.10.2016

Íslendingar; íslensk fyrirtæki og íslenskir háskólar, hafa aukið ráðstöfun fjármuna til rannsókna- og nýköpunarstarf. Rannsóknir og þróun búa í haginn fyrir öflugt atvinnulíf til framtíðar. Samstarf um rannsóknir og þróun er mikilvægt. Mkilvægt er að hámarka áhrif fjárfestinga í rannsóknum og nýsköpun. Mikilvægt er að fyrir hendi séu traustir og öflugir innviðir til rannsókna og nýsköpunar.  

Lesa meira

Tækifæri til að gera betur - þörf á þróun - 18.10.2016

Þó Íslendingar standi framarlega í nýtingu og verðmætasköpun úr auðlindum sjávar má enn gera betur, áhersla á rannsóknir, þróun og nýsköpun stuðlar að sjálfbærri verðmætasköpun til framtíðar. Miklu máli skiptir að nýta það vel sem lagt er í kostnað við að afla. Íslendingar fluttu út og neyttu sjálfir afurða úr um 77% af þorskafla 2015 skv. hagtölum.

Lesa meira