Fréttir

Þurrkun á fiski - 20.10.2014

Matís hefur að undanförnu unnið að því að auka framboð af aðgengilegu fræðsluefni sem tengist framleiðslu sjávarafurða. Fyrir nokkru var gefin út rafræn handbók um framleiðslu á saltfiski og nú birtist handbók um þurrkun á fiski.

Lesa meira

Fiskneysla eykst í heiminum - 16.10.2014

Stöðugur vöxtur hefur einkennt fiskframleiðslu síðustu fimm áratugina, þar sem áhersla hefur verið á framleiðslu fisks til manneldis. Fiskneysla eykst frá ári til árs og bættar geymslu aðferðir gera það að verkum að fiskur kemst ferskur á sífellt fleiri markaði og aðgengi að honum verður betra. Í þessu felast vissulega tækifæri fyrir Íslendinga.

Lesa meira

Verkun saltfisks bætt með segulómun - 14.10.2014

Nýverið lauk samstarfsverkefninu „Jafnari dreifing salts í saltfisksvöðva“ sem AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi styrkti (R 052-10). Rannsóknaverkefnið var unnið í samstarfi Íslenskra Saltfisksframleiðanda (ÍSF), Institut National de la Recherche Agronomique (INRA) í Clermont-Ferrand í Frakklandi og Matís. 

Lesa meira

Icelandic Agricultural Sciences - 8.10.2014

Nú er 27. árgangur alþjóðlega vísindaritsins Icelandic Agricultural Sciences kominn út og allar greinarnar sem þar birtast eru einnig aðgengilegar á heimasíðu ritsins, www.ias.is. Lesa meira