Fréttir

Ráðstefna um sjávarbyggðir, smábátaveiðar og byggðaþróun við N-Atlantshaf - 15.9.2014

Í tengslum við Íslensku sjávarútvegssýninguna sem fram fer í Kópavogi í lok september  verður blásið til alþjóðlegrar ráðstefnu þar sem ræða á stöðu sjávarbyggða, smábátaveiða og byggðarþróun við N-Atlantshaf. Lesa meira
Rekjanleiki | Traceability | © iStock Swoosh-R

Rekjanleiki skilar sér í hærra vöruverði - 15.9.2014

Kröfur um rekjanleika matvæla aukast með degi hverjum, hvort sem um ræðir kjöt, fisk, grænmeti eða ávexti. Matís vinnur nú að verkefnum sem eiga að nýtast við rekjanleikaskráningu og tryggja þannig að hægt sé að staðfesta uppruna og vinnsluferli matvæla á markaði. Í fyrstu er kastljósinu beint að fiskafurðum.

Lesa meira

TASTE – nýting á matþörungum til bragðaukningar og saltminnkunar í matvælaframleiðslu - 11.9.2014

Í tilefni af lokum verkefnisins TASTE verður haldin opin málstofa þann 16. september á Matís um nýtingu á sjávarþörungum til bragðaukningar og saltminnkunar í matvælaframleiðslu.

Lesa meira
Húsavíkurhöfn

Íslenskur sjávarútvegur: betri gögn - meiri verðmæti! - 9.9.2014

Allar ákvarðanir stórar og smáar eru teknar á grundvelli upplýsinga og þekkingar og því skyldi maður ætla að ein mikilvægasta atvinnugrein þjóðarinnar væri stútfull af gögnum sem hægt væri að reiða sig á. Þegar leitað er svara við mörgum áleitnum spurningum um þróun og verðmætasköpun í íslenskum sjávarútvegi þá kemur oftar en ekki í ljós að upplýsingar eru ekki til staðar eða þá að þær standast ekki skoðun.

Lesa meira