Fréttir

Logo Matís

Traust starfsemi með heilindi að leiðarljósi - 30.7.2015

Matís er í forystuhlutverki sem eitt öflugasta rannsóknafyrirtæki landsins, það leiðir rannsókna- og samstarfsverkefni fyrirtækja og styrkir þannig innlenda þekkingu, treystir verðmætasköpun og stuðlar að bættum lífsskilyrðum. Heilindi skipta stjórnendur og starfsmenn miklu máli, hvort sem um er að ræða heilindi í vísindastarfi og rannsóknum eða heilindi þegar kemur að rekstri og fjárhagslegri stjórnun Matís.

Lesa meira
Ísaðir þorskar

Iceland School of Fisheries - Executive Program - 27.7.2015

Opni háskólinn í HR í samvinnu við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), Matís, aðrar háskólastofnanir og helstu rannsóknarstofnanir á Íslandi hafa sett á fót yfirgripsmikið nám fyrir erlenda stjórnendur og sérfræðinga í sjávarútvegi með það að markmiði að þróa og dýpka skilning þeirra á atvinnugreininni. 
Lesa meira

Færðu örugglega starf að loknu námi? - 22.7.2015

Mikilvægt er að velja áhugaverða námsbraut þegar ákvörðun um framhaldsmenntun er tekin. Mikil samkeppni er oft um störf eftir framhaldsmenntun og ekki allir sem fá starf strax eftir skóla. Lesa meira

Matís auglýsir eftir sérfræðingum - 14.7.2015

Áhugasamir einstaklingar hafa e.t.v. rekið augun í auglýsingar frá Matís um nýliðnar helgar. Lesa meira