Fréttir

Matís tekur þátt í menngingarnótt - 22.8.2014

Á Menningarnótt þann 23. ágúst næst komandi mun Matís standa fyrir kynningu á nýjum matvælum sem gestum menningarnætur býðst að smakka. Nýjungarnar eru afrakstur nýsköpunar- og vöruþróunar verkefnisins „Nýsköpun í norræna lífhagkerfinu“.

Lesa meira

Matís á Nor-fishing - 20.8.2014

Fulltrúar Matís kynntu samanburðarverkefni um þorskveiðar og vinnslu á ráðstefnu sem haldin var af Nofima í tengslum við á sjávarútvegssýninguna Nor-fishing sem fram fór í Þrándheimi dagana 19-22 ágúst. Sýningin er jafnan vel sótt, en að meðaltali sækja hana um 20 þúsund manns. 

Lesa meira

Vel er haldið utan um fjármál hjá Matís ohf. - 13.8.2014

Mikil vinna er lögð í rekstraráætlun og –uppgjör Matís og er í hverjum mánuði stjórn félagsins kynnt áætlun og ítarlegt rekstraruppgjör og er því eftirfylgnin mikil.

Lesa meira

Gagnasöfnun um öryggi matvæla er mikilvæg íslenska lífhagkerfinu - 6.8.2014

Rannsóknastofa Matís, sem er sjálfstæð rekstrareining innan sviðsins Mælingar og miðlun, sinnir alþjóðlega faggildri mælingarþjónustu og á hverju ári eru þúsundir sýna frá opinberum eftirlitsaðilum og aðilum úr atvinnulífinu rannsökuð fyrir efna- og örverufræðilegum þáttum. Mælingar snúa að gæða og öryggismælingum fyrir m.a. matvæla-, fóður-, lyfja- og líftækniiðnað auk mælinga sem tengjast heilbrigðis- og umhverfismálum. Lesa meira