Fiskmjöls- og lýsisframleiðsla um borð í frystitogara - 28.4.2017

Marvin Ingi Einarsson flytur fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í iðnaðarverkfræði. Heiti verkefnisins er: Fishmeal and fish oil processing on board freezer trawler (Fiskmjöls- og lýsisframleiðsla um borð í frystitogara).

Lesa meira

Endurnýjanleg orka í fiskmjölsiðnaði - 26.4.2017

Ísland vill með ábyrgum hætti taka á þeim vanda sem steðjar að, sé ekkert aðhafst, í loftlagsmálum en í því samhengi má nefna að Ísland gerðist fyrir lok árs 2015 aðili að Parísarsamkomulaginu.

Lesa meira

Nýsköpun til betra lífs - 25.4.2017

Hvernig þróa íslenskir frumkvöðlar hugmyndir sínar og koma þeim á framfæri um allan heim? Sérfræðingur Matís með erindi um hugverkaréttindi.

Lesa meira

Vísindaganga á Degi Jarðar í miðborg Reykjavíkur - 17.4.2017

Vísindagangan (e. March for Science) fer fram í miðbæ Reykjavíkur á Degi Jarðar, laugardaginn 22. apríl kl. 13. Markmið göngunnar er að sýna vísindafólki samstöðu og um leið fagna vísindum sem mikilvægri stoð í lýðræðislegu samfélagi. Efnt verður til fundar í Iðnó að lokinni göngu þar sem rætt verður um þá hættu sem steðjar að vísindastarfi og vísindafólki.

Lesa meira