Fréttir

Fundur hagaðila í verkefninu Marine Biotechnology

Þjónustuflokkur:

Aðrir þjónustuflokkar

Hagaðilafundur fer fram í Marine Biotechnology verkefninu 12. – 14. október nk. Fundurinn er fyrir aðila á sviði Sjávarlíftækni og með því að sækja fundinn fái þátttakendur einstakt tækifæri til kynna sér hvað er efst á baugi og haft áhrif á framtíðarstefnu í málaflokknum.

Dr. Hörður G. Kristinsson, rannsókna- og nýsköpunarstjóri Matís, heldur erindi í málstofu 3: Supporting marine biotechnology RTDI.Tengill á viðburðinn má finna á heimasíðu Marine Biotechnology.