Fréttir og viðburðir

Astrik

Matarsmiðjan - 14.1.2021 Fréttir

Hjá Matís er starfrækt svokölluð matarsmiðja. Matarsmiðjan er í raun eldhús og vinnsluaðstaða með fjölbreyttum búnaði, tækjum og áhöldum til taks þannig að mögulegt er að stunda margvíslega matvælavinnslu í aðstöðunni. Vinnslan getur farið fram að því gefnu að hún hafi fengið tilskilin leyfi til rekstursins eða vottun.

Einn þeirra frumkvöðla sem unnið hafa að sínum verkefnum í Matarsmiðjunni er Ásthildur Björgvinsdóttir hjá Ástrík Gourmet Poppkorn.

Lesa meira
Orkidea-logo

Nýr vettvangur fyrir nýsköpun og rannsóknir á Suðurlandi - 11.1.2021 Fréttir

Orkídea er samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi á vegum Landsvirkjunar, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Landbúnaðarháskóla Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 

Lesa meira
Screenshot-2020-12-22-at-12.10.51

Jólakveðja frá starfsfólki Matís - 24.12.2020 Fréttir

Takk fyrir árið sem er að líða.

Lesa meira
Makríll | Mackerel

Góð vika fyrir íslenska matvælaframleiðslu og samstarfsaðila Matís - 22.12.2020 Fréttir

Síðasta vika reyndist íslenskum matvælaframleiðendum og samstarfsaðilum Matís vel, en tólf verkefni sem Matís kemur að hlutu styrk úr Matvælasjóði þegar sjóðurinn tilkynnti sína fyrstu úthlutun. Nokkrum dögum fyrr hafði Rannís tilkynnt að samstarfsverkefni sem Matís leiðir hafi hlotið veglegan styrk úr Markáætlun um samfélagslegar áskoranir til að vinna að þróun sjálfbærs innlends áburðar. Einnig bárust fréttir af því að Rammaáætlun Evrópu um rannsóknir og nýsköpun (H2020) hefði samþykkt fjármögnun á verkefni sem Matís tekur þátt í á sviði líftækni. Þessi frábæri árangur sýnir vel styrk og mikilvægi þess samstarfs sem Matís á í við fyrirtæki, stofnanir og frumkvöðla af öllum stærðum og gerðum, jafnt innan lands sem utan. 

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir