Fréttir og viðburðir

Image0

Krakka kokka á jólamarkaði Matarmarkaðs Íslands - 13.12.2019 Fréttir

Jólamarkaður Matarmarkaðar Íslands verður í Hörpu um þessa helgi, laugardag 14. des og sunnudag 15. des. Matís, Slow Food Reykjavík, Matarauður Íslands og Matarmarkaður Íslands standa saman að skemmtilegum barnaleik á jólamarkaðinum, en börn fá að skreyta og eiga fjölnota taupoka með merki Krakkar kokka, sem er fræðsluverkefni á vegum Matís, styrkt af Matarauði Íslands, hannað fyrir grunnskóla og leikskóla og gengur út á það að börn læri í gegnum fræðslu, leik og matreiðslu um matarauðlindir og frumframleiðslu nærumhverfis síns, sjálfbærni og ábyrga neyslu, í takt við Sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Lesa meira

Lokum klukkan 14:00 í dag vegna veðurs - 10.12.2019 Fréttir

Bak við ystu sjónarrönd - 9.12.2019 Fréttir

Í síðustu viku gaf Íslenski sjávarklasinn út rit um framtíð bláa hagkerfisins sem nefnist Bak við ystu sjónarrönd og fjallar um tækifæri hafsins sem hagnýta má fyrir komandi kynslóðir.

Lesa meira
Matis_Iceland_1575539439522

Rannsóknateymi sett á laggirnar til að rannsaka sýklalyfjaónæmi á Íslandi - 6.12.2019 Fréttir

Teymi íslenskra og bandarískra vísindamanna hefur verið sett á laggirnar til að rannsaka sýklalyfjaónæmi á Íslandi. Sérstaða landsins gerir það að ákjósanlegum vettvangi til að rannsaka þessa vaxandi ógn við lýðheilsu. Rannsókn teymisins er ætlað að skapa þekkingu til að viðhalda lágu hlutfalli ónæmis í landinu og vinna gegn þróun ónæmis annars staðar í heiminum.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir