Fréttir og viðburðir

Hvernig bragðast lax sem étur skordýr? - 22.1.2020 Fréttir

Í dag fer fram formleg smökkun á eldislaxi í húsakynnum Matís ohf. Það sem gerir þennan lax sérstaklega áhugaverðan er að hann var alinn á fóðurblöndu sem inniheldur skordýr.

Lesa meira
Screenshot-2020-01-20-at-09.42.24

Kortlagning hitastigs í ferskfisksvinnslu við mismunandi forkæliaðferðir - 20.1.2020 Fréttir

Styrmir Svavarsson mun flytja meistarafyrirlestur sinn í vélaverkfræði í Matís í dag klukkan 14:30.

Lesa meira

Þrjú verkefni leidd af Matís hljóta styrk frá Rannsóknasjóði - 17.1.2020 Fréttir

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsókna­verkefna fyrir árið 2020.

Lesa meira

Breyttur opnunartími á föstudögum - 3.1.2020 Fréttir

Frá og með 1. janúar 2020 verður opið til 15:00 á föstudögum hjá Matís.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir