Fréttir og viðburðir

Shutterstock_1680545872

Hvers virði eru skynmats- og neytendafræði?„Gagnvirk“ ráðstefna á netinu 27.-28. apríl 2021 - 5.3.2021 Fréttir

Yfirskrift ráðstefnunnar er „What is the Added Value of Sensory and Consumer Science?“. Þar verður m.a. fjallað um miðlun upplýsinga sem fást úr skynmati og neytendarannsóknum. Áherslan verður á vísindalegar niðurstöður og notagildi og miðlun þeirra til iðnaðar sem og samfélagsins

Lesa meira
Thorskur-i-kassa

Áskoranir og árangur Íslendinga í frekari vinnslu og fullvinnslu sjávarafurða til útflutnings frá Íslandi - 5.3.2021 Fréttir

Jónas R. Viðarsson, sviðsstjóri verðmætasköpunar hjá Matís, var með erindi hjá Þekkingarsetrinu í Vestmannaeyjum 25. febrúar síðastliðinn sem bar titilinn „Áskoranir og árangur Íslendinga í frekari vinnslu og fullvinnslu sjávarafurða til útflutnings frá Íslandi“. 

Lesa meira
Shutterstock_300979883

Afurðir íslenskra geita henta í matvæli - 3.3.2021 Fréttir

Um þessar mundir má finna fjölbreyttar umfjallanir og líflegar umræður um geitfjárrækt á ýmsum frétta- og samfélagsmiðlum. Kveikjan að þessu var umsögn með höfnun sem barst umsækjanda í Matvælasjóð en sá var eini umsækjandinn úr hópi geitfjárræktenda á Íslandi. Umsögnin hefur fengið töluverða athygli vegna þess að hún þykir bera merki um fordóma og fáfræði umsagnaraðila á stöðu geitfjárræktarinnar hér á landi í dag.  

Lesa meira
Kokkabok-kerfi

Matreiðslubók fyrir kerfisbreytingar – Norrænar nýsköpunaraðferðir fyrir sjálfbær matvælakerfi - 25.2.2021 Fréttir

Á dögunum kom út heldur óhefðbundin matreiðslubók á vegum Norrænu Ráðherranefndarinnar sem Matís hafði aðkomu að. Í bókinni sem ber heitið Matreiðslubók fyrir kerfisbreytingar – Norrænar nýsköpunaraðferðir fyrir sjálfbær matvælakerfi er rætt um mikilvægar kerfisbreytingar sem þurfa að eiga sér stað til að greiða fyrir nýsköpun í matvælakerfum svo við getum tekist á við þær samfélagslegu áskoranir sem heimurinn stendur frammi fyrir. 

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir