Fréttir og viðburðir

Rannsóknateymi sett á laggirnar til að rannsaka sýklalyfjaónæmi á Íslandi
Teymi íslenskra og bandarískra vísindamanna hefur verið sett á laggirnar til að rannsaka sýklalyfjaónæmi á Íslandi. Sérstaða landsins gerir það að ákjósanlegum vettvangi til að rannsaka þessa vaxandi ógn við lýðheilsu. Rannsókn teymisins er ætlað að skapa þekkingu til að viðhalda lágu hlutfalli ónæmis í landinu og vinna gegn þróun ónæmis annars staðar í heiminum.
Lesa meira
Námskeið um gæði, meðhöndlun og skynmat á fiski í Tanzaníu
Matís tók þátt í að skipuleggja og halda námskeið um gæði, meðhöndlun og skynmat á fiski í Kigoma, Tanzaníu.
Lesa meira
Vinningshafar Asksins 2019
Laugardaginn 23. nóvember var verðlaunafhending á Askinum 2019, Íslandsmeistarkeppni í matarhandverki, á Matarhátíð á Hvanneyri.
Lesa meira
Matarhátíð á Hvanneyri
Verið velkomin á Matarhátíð á Hvanneyri laugardaginn 23. nóvember kl. 12-16
Lesa meira