Fréttir og viðburðir

Screenshot-2020-05-22-at-10.33.44

Afrakstursskýrsla Matís komin út - 22.5.2020 Fréttir

Matís hefur skilað skýrslu til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem lýsir afrakstri þeirrar starfsemi sem fellur undir þjónustusamning við ráðuneytið 2019.

Lesa meira
Shutterstock_1413971168

Vilt þú taka þátt í rannsókn á nýjum íslenskum, lífrænum kremum? - 18.5.2020 Fréttir

Við leitum að konum til að prófa nýja gerð af íslenskum, lífrænum dagkremum. Þátttakendur fá sendar tvær gerðir af kremum sem þeir nota í tvær vikur hvort, og svara spurningum um hvað þeim finnst um kremin.

Lesa meira
Shutterstock_128995394

Matvælaframleiðsla á tímum COVID-19 faraldursins – ný tækifæri? - 15.5.2020 Fréttir

COVID-19 heimsfaraldurinn hefur haft margvísleg áhrif á framleiðslu, sölu, dreifingu og neyslu matvæla. Undir merkjum EIT Food og í samstarfi við Matís bjóðast nú styrkir í verkefni til að bregðast við áhrifum faraldursins á matvælaframleiðslu og neysluhegðun neytenda.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir