Fréttir og viðburðir

Screenshot-2020-04-08-at-11.34.46

Fjölstofna fiskveiðistjórnunarkerfi að íslenskri fyrirmynd - 8.4.2020 Fréttir

Nýverið kom út grein þar sem niðurstöður úr tilviksrannsókn Evrópuverkefnisins Mareframe eru kynntar, en í verkefninu var unnið að þróun fjölstofna fiskveiðistjórnunarkerfi og leiðir fundnar til að auðvelda innleiðingu þess í Evrópu. 

Lesa meira
Makríll | Mackerel

Verðmæt þekkingaruppbygging á sviði veiða og vinnslu uppsjávarfisks - 13.3.2020 Fréttir

Á undanförnum árum hefur Matís, í samstarfi við Síldarvinnsluna, Háskóla Íslands og GRÓ-sjávarútvegsskóla UNESCO, unnið að uppbyggingu þekkingar á sviði veiða og vinnslu uppsjávarfisks.

Lesa meira
Screenshot-2020-03-05-at-10.28.38

Fyrirlestraröð um fiskveiðistjórnun og nýsköpun - 5.3.2020 Fréttir

FarFish verkefnið stendur fyrir röð fyrirlestra um fiskveiðistjórnun og nýsköpun (marine management and innovation) dagana 9-13 mars.

Lesa meira

Vísindaleg gögn forsenda markaðskynningar á íslenskum sjávarafurðum - 2.3.2020 Fréttir

Íslenskt sjávarfang hefur lengi verið markaðssett þannig að áhersla hefur verið lögð á hreinleika og heilnæmi þess. Ekki nægir þó að fullyrða að vara sé heilnæm. Vönduð og vel skilgreind vísindaleg gögn um óæskileg efni í íslensku sjávarfangi eru lykilatriði til að sýna fram á stöðu íslenskra sjávarafurða m.t.t. öryggi og heilnæmis. Útflutningur íslenskra matvæla er einnig háður því að unnt sé að sýna fram á að öryggi þeirra, með hliðsjón af lögum, reglugerðum og kröfum markaða.

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir