Tilraunaeldhús | Matarsmiðja
Í tilraunaeldhúsinu hjá Matís, sem er hluti af Matarsmiðju Matís, má finna hin ýmsu áhöld sem nauðsynleg eru fyrir starfssemina sem þar fer fram.
Tækjabúnaður
- Blásturs/gufu/steikingarofn
- Hobart hrærivél 20L
- Kitchen Aid heimilishrærivél
- Kitchen Aid Blender
- Kitchen Aid Pastavél
- Philips Blender
- Tvær eldavélahellur
- Steikingarpanna
- Djúpsteikingarpottur
- Lítill mixer
- Stór blender
- Stafur
- Pottar
- Pönnur