Örverumælingar
Hjá Matís eru stundaðar örverurannsóknir á matvælum, neysluvatni, lyfjum, fóðri og umhverfissýnum, veitt sérhæfð, vönduð og fljót þjónusta og ráðgjöf fyrir opinbera aðila, matvælafyrirtæki, lyfjafyrirtæki, sláturhús og einkaaðila.
Auk örverumælinga sem ákvarða líftölu með mörgum mismunandi aðferðum þjónustar rannsóknastofa Matís viðskiptavini við mælingar sem:
- Gefa vísbendingar um hreinlæti
- Ferskleika
- Geymsluþol
- Virkni hagkvæms örverugróðurs
- Segja til um öryggi vörunnar
- Kanna sjúkdómsvaldandi örverur
Matís hefur faggildingu frá Swedac, sænsku faggildingastofunni á 30 örveruaðferðum fyrir mælingar á matvælum, vatni, fóðri, umhverfissýnum og lyfjum. (linkar)
Frá NEW York State Department of Health hefur Matís / Reykjavík faggildingu á 2 aðferðum fyrir mælingar á átöppuðu vatni. (linkur)
*Stjörnumerktar mælingar hafa ekki hlotið faggildingu samkvæmt staðlinum ISO 17025
Vatnsaðferðir
- Líftala við 22°C ( ISO
6222:1999, Std Methods 2017, 9215 D )
- Líftala við 35°C (
ISO 6222:1999, Std Methods 2017, 9215 D)
- Líftala við
37°C (ISO 6222:1999, Std Methods 2017, 9215 D)
- Kólígerlar ( ISO
9308-1:1990 )
- Saurkólígerlar ( ISO
9308-1:1990 )
- Escherichia coli ( ISO
9308-1:1990/ISO 9808-1:2000/Cor 1:2007 )
- Enterokokkar ( ISO
7899-2:2000 )
- Sulfítreducerandi clostridia (
ISO 6461-2:1986 )
- Pseudomonas aeruginosa ( EN-ISO
16266:2008 )
- Ger og mygla ( Ph.Eur.
8th Ed, 2.6.12 )
- Heildargerlafjöldi
( Ph.Eur. 8th Ed, 2.6.12)
- *Legionella ( ISO 11731: 2008 )
Matvælaaðferðir
- Líftala við 7°C, 22°C og 30°C ( NMKL
86, 2013 )
- Kólígerlar ( NMKL
44, 2004 / NMKL 96, 2009 )
- Saurkólígerlar (NMKL
44, 2004 / NMKL 96, 2009 )
- Escherichia coli (NMKL
44, 2004 / NMKL 96, 2009 )
- Iðragerlar ( Enterobacteriaceae ) ( NMKL
144, 2005 )
- Presumptive Bacillus cereus ( NMKL
67, 2010 )
- Coagulasa jákvæðir staphylokokkar
( NMKL 66, 2009 )
- Clostridium perfringens ( NMKL
95, 2009 )
- Listeria monocytogenes
jákvæð/neikvæð ( NMKL 136, 2010 )
- Listeria monocytogenes talning (NMKL
136, 2010 )
- Salmonella jákvæð/neikvæð ( NMKL 71,
1999 / ISO 6579:2002/:Amd.1:2007E )
- Salmonella jákvæð/neikvæð ( NMKL
187, 2016 )
- *Sulfítreducerandi clostridia ( NMKL
56, 2014 )
- Hitaþolnar Campylobacter jákvæð/neikvæð, tegundagreining
( NMKL 119, 2007 )
- Hitaþolnar Campylobacter ( innanhússaðferð:
ÖS 6:2017 )
- *E.coli O157 jákvæð/neikvæð( NMKL 164,
2005 )
- *Gram neikvæðir gerlar í súrmat (
Innanhússaðferð)
- *Hitaþolnir gerlar ( NMKL
86, 2013 )
- *Líftala, sérhæfð áhellingaraðferð,
yfirborðssáning á járnagar (NMKL 184, 2006)
- *Líftala, svartar kólóníur á
járnagar (NMKL 184, 2006)
- *Mjólkursýrugerlar ( NMKL
140, 2007 )
- Myglu og gersveppir ( NMKL
98, 2005, mod )
- *Roðagerlar (H.P.
Dussault and R.A. Lachance, 1952 )
- *Sjúkdómsvaldandi Vibrio ( NMKL
156, 1997 )
- B-glucuronidasa jákvæðir E.coli ( ISO TC 16649-3:2005 )
- *Aeromonas ( NMKL
150, 2004 )
Lyfjaaðferðir og aðferðir fyrir vatn til lyfjagerðar. Heimildir: European pharmacopoeia
- Líftala við 30°C ( Ph.
Eur. 8th Ed. 2.6.12 )
- Ger og mygla 22°C ( Ph.
Eur. 8th Ed. 2.6.12)
- Escherichia coli jákvæð/neikvæð ( Ph. Eur.
8th Ed. 2.6.13 )
- Salmonella jákvæð/neikvæð (Ph.
Eur. 8th Ed. 2.6.13 )
- Pseudomonas aeruginosa
jákvæð/neikvæð (Ph. Eur. 8th Ed. 2.6.13 )
- Staphylococcus aureus
jákvæð/neikvæð ( Ph. Eur. 8th Ed. 2.6.12 )
- *Gallþolnar gram neikvæðar bakteríur (Ph. Eur.
8th Ed. 2.6.13 )
- *Athugun á
dauðhreinsun á lyfjum (Ph.
Eur. 8th Ed. 2.6.1 )