Verkefni
Rannsóknarverkefni innan fyrirtækisins eru fjármögnuð af Matís ohf., ásamt styrkjum úr innlendum og erlendum rannsóknarsjóðum. Fjölmörg verkefni eru unnin fyrir og fjármögnuð að hluta til eða alfarið af innlendum fyrirtækjum og stofnunum. Ekki er hægt að birta upplýsingar um öll verkefni sem unnin eru á Matís þar sem mörg verkefni eru unnin sem ráðgjafaverkefni fyrir fyrirtæki og stofnanir og eru því trúnaðarmál.