BioSeaFood
Markmiðið er að tengja saman þrjú rannsóknarsvið til að hámarka líffræðileg áhrif lífvirkra efna úr sjávarfangi
Verkefnastjóri
-
Anna Kristín Daníelsdóttir
Aðstoðarforstjóri
anna.k.danielsdottir ( hjá ) matis.is
+354 422 5014
Markmiðið er að tengja saman þrjú rannsóknarsvið til að hámarka líffræðileg áhrif lífvirkra efna úr sjávarfangi: omega-3 fitusýrur, peptíð og fjölfenól.
Aðal markmiðin eru:
1. Framleiða, skilgreina og mæla lífvirkni þriggja flokka lífvirkra efna
2. Rannsaka og bæta stöðugleika lífvirku efnanna í matvælakerfum
3. Rannsaka stöðugleika lífvirku efnanna við meltingu
4. Rannsaka lífvirkni efnanna eftir meltingu (virkni gegn oxunarálagi og ónæmisáhrif)
Styrkt af
- 7. Rammaáætlun Evrópusambandsins