Atvinnulíf
Matís byggir á því öfluga samstarfi sem Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, MATRA og Rannsóknastofa Umhverfisstofnunar höfðu við fyrirtæki og stofnanir í matvælaiðnaði. Má þar nefna samstarf við:
- Sjávarútvegs- og fiskvinnslufyrirtæki
- Fiskeldisfyrirtæki
- Þjónusta við heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga á sviði örveru-, eðlis- og efnarannsókna
- Þjónusta við fyrirtæki og einstaklinga á á sviði överu-, eðlis- og efnarannsókna
- Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi, s.s. SEAFOODplus, WEFTA o.fl.
- Upplýsingar, fræðsla og ráðgjöf til almennings