Fréttasafn
Fyrirsagnalisti

Matreiðslubók fyrir kerfisbreytingar – Norrænar nýsköpunaraðferðir fyrir sjálfbær matvælakerfi
Á dögunum kom út heldur óhefðbundin matreiðslubók á vegum Norrænu Ráðherranefndarinnar sem Matís hafði aðkomu að. Í bókinni sem ber heitið Matreiðslubók fyrir kerfisbreytingar – Norrænar nýsköpunaraðferðir fyrir sjálfbær matvælakerfi er rætt um mikilvægar kerfisbreytingar sem þurfa að eiga sér stað til að greiða fyrir nýsköpun í matvælakerfum svo við getum tekist á við þær samfélagslegu áskoranir sem heimurinn stendur frammi fyrir.

Matarsmiðjan
Hjá Matís er starfrækt svokölluð matarsmiðja. Matarsmiðjan er í raun eldhús og vinnsluaðstaða með fjölbreyttum búnaði, tækjum og áhöldum til taks þannig að mögulegt er að stunda margvíslega matvælavinnslu í aðstöðunni. Vinnslan getur farið fram að því gefnu að hún hafi fengið tilskilin leyfi til rekstursins eða vottun.
Einn þeirra frumkvöðla sem unnið hefur að sínum verkefnum í Matarsmiðjunni er Eva Rún Jensdóttir hjá Cooking Harmony

Múlinn samvinnuhús – nýtt húsnæði Matís í Neskaupstað
Flutningar eru hafnir á starfsstöð Matís á Austurlandi. Þeir fjórir starfsmenn sem þar starfa eru um þessar mundir að flytja sig um set yfir í nýtt húsnæði sem hefur fengið nafnið Múlinn samvinnuhús en það var tekið í gagnið um áramót.

Nýr sviðsstjóri lýðheilsu og matvælaöryggis
Í dag 11. febrúar er alþjóðlegur dagur kvenna í vísindum. Það er því vel við hæfi að varpa ljósi á eina öfluga vísindakonu og kynna í leiðinni til leiks nýjan sviðsstjóra lýðheilsu og matvælaöryggis hjá Matís., Dr. Ástu Heiðrúnu E. Pétursdóttur.

Vísindatímaritið Icelandic Agricultural Sciences er komið út
33. árgangur tímaritsins Icelandic Agricultural Sciences fyrir árið 2020 kom út á dögunum og má finna í rafrænni útgáfu á ias.is.

Hefur þú áhuga á að vinna spennandi meistaranámsverkefni í matvælafræði eða næringarfræði?
Matís leiðir nýtt verkefni um bætt gæði, geymsluþol og minni sóun í virðiskeðju íslensks grænmetis, sem styrkt er af Matvælasjóði til eins árs.

Kynning á styrkjum og möguleikum sjóðakerfis og stuðningi þess við rannsóknir og nýsköpun í matvælaiðnaði
Á fimmtudaginn, 4. febrúar, fer fram sérstök kynning í Breið nýsköpunarsetri á Akranesi á styrkjum og möguleikum sjóðakerfis í tengslum við rannsóknir og nýsköpun í matvælaiðnaði.

Niðurstöður sívirkrar vöktunar á óæskilegum efnum í sjávarfangi úr auðlindinni 2020
Nú liggja fyrir niðurstöður vöktunar á óæskilegum efnum í ætum hluta sjávarfangs fyrir árið 2020. Kerfisbundin vöktun hefur staðið yfir, með hléum, frá árinu 2003 og Matís ohf. Sér um gagnasöfnun og útgáfu á skýrslum vegna hennar.

Matís og Hafrannsóknastofnun þróa nýjar aðferðir til loðnuleitar
eCAP – Loðnuleit með umhverfiserfðaefni (eDNA) er samstarfsverkefni Hafrannsóknastofnunar og Matís sem miðar að þróun nýrra erfðafræðilegra aðferða til loðnuleitar. Undanfarin þrjú ár hefur gengið illa að finna loðnu í nægu magni svo unnt sé að gefa út veiðikvóta. Talið er að umhverfisbreytingar í hafinu við Ísland valdi því að loðnan virðist nú hafa aðra dreifingu og fæðufar en áður.

Matarsmiðjan
Hjá Matís er starfrækt svokölluð matarsmiðja. Matarsmiðjan er í raun eldhús og vinnsluaðstaða með fjölbreyttum búnaði, tækjum og áhöldum til taks þannig að mögulegt er að stunda margvíslega matvælavinnslu í aðstöðunni. Vinnslan getur farið fram að því gefnu að hún hafi fengið tilskilin leyfi til rekstursins eða vottun.
Tveir þeirra frumkvöðla sem hófu starfsemi sína í Matarsmiðjunni eru Hrönn Margrét Magnúsdóttir og Kristín Ýr Pétursdóttir hjá Feel Iceland
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember