Fréttasafn: janúar 2002
Fyrirsagnalisti

Pólland bannar innflutning á fiskimjöli
Pólsk yfirvöld hafa lagt á tímabundið bann við innflutningi á öllu fiskimjöli. Ástæðan er sú að leifar af sýklalyfi, sem getur verið skaðlegt fólki, fannst nýlega í fóðri í Þýskalandi. Fóðrið hafði m.a. verið unnið úr fiskimjöli.

Laxeldi: Norðmenn hóflega bjartsýnir fyrir árið 2002
Reiknað er með að rúmlega 1 milljón tonn af Atlantshafslaxi verði sett á markað á þessu ári. Norðmenn eru sem fyrr langstærstir á þessum markaði, þó svo hlutdeild þeirra á heimsmarkaði hafi minnkað úr 57% árið 1997 í 42% í fyrra

Sósustríð í uppsiglingu
Hatrammar deilur hafa risið vegna skilgreiningar ESB á því hvenær sósa telst ekki lengur vera sósa heldur grænmeti. Kjánalegt? Það finnst sumum af stærstu matvælafyrirtækjum í heimi ekki, enda um mikla hagsmuni að ræða.

Hugbúnaður til að bæta orkunýtingu
Rf vekur athygli á grein sem birtist í 11. tölublaði tímaritsins Ægis árið 2001.Greinina rita þau Eva Yngvadóttir og Sigurjón Arason, sérfræðingar á Rf, og ber hún yfirskriftina ORKUSPAR. Það er heiti verkefnis sem miðar að því að bæta orkunýtingu skipa og í fiskiðnaði. Hugsanlega er hér um að ræða nýjung sem getur skilað Íslendingum verulegum umhverfislegum- og fjárhagslegum ávinningi

Skýrslur ársins 2000 opnaðar
Búið er að setja ýmsar skýrslur, sem gefnar voru út árið 2000, út á netið. Hægt er að lesa þær, ásamt ýmsum eldri skýrslum, í heild sinni með því að smella á Útgáfa og svo Eldra efni.
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember