Fréttasafn: 2002 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Þorskstofnar í Norðursjó að hruni komnir
Í dag mun hópur vísindamanna birta niðurstöður um ástand þorskstofna og annarra tegunda í Norðursjó. Vísindamennirnir munu væntanlega kynna þá niðurstöðu að þorskstofnarnir á svæðinu séu að hruni komnir.

Lúðusjómenn í N-Ameríku hræddir við samkeppni frá eldisfyrirtækjum
Sjómenn á lúðuveiðiskipum í N-Ameríku og Kanada vilja að veiðitímabilið verði lengt á næstu árum. Þeir segja að annars muni eldislúða verða allsráðandi á mörkuðum fyrir þennan fisk innan 10 ára.

Fiskneysla minnkar líkur á heilabilun
Ný rannsókn virðist benda til þess að með því að borða fisk a.m.k. einu sinni í viku geti eldra fólk minnkað verulega líkurnar á að fá heilabilun. Frá þessu er greint í nýjasta tölublaði British Medical Journal.

Fundur um rekjanleika og merkingar sjávarafurða
Rf stendur fyrir fundi um rekjanleikja og merkingar sjávarafurða n.k. fimmtudag 24. október. Fundurinn verður haldinn í Sjávarútvegshúsinu, Skúlagötu 4. og er aðgangur ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir. Hann hefst kl. 14:00 og stendur til kl. 16:30.

17,5 milljarðar evra til rannsókna í 6. rammaáætlun ESB
Ákveðið hefur verið að veita 17,5 milljörðum evra til vísinda og rannsókna í 6. rammaáætlun ESB, sem gengur í gildi um næstu áramót. Framkvæmdastjórn ESB hefur þegar borist meira en 12.000 tilkynningar um hugsanleg rannsóknaverkefni, s.k. Expressions of interest (EoI). Þar af tengjast um 1000 rannsóknum á matvælum.

Árlegri gæðaúttekt á Rf lokið
Í vikunni var lokið við árlega gæðaúttekt á starfsemi Rf. Að þessu sinni var gerð úttekt á útibúum Rf á Ísafirði og Akureyri, auk starfseminnar í Reykjavík. Þar með má segja að ISO 17025 staðallinn hafi nú að fullu tekið gildi í starfsemi Rf.

Nýr fjármálastjóri á Rf
Aðalbjörg Elín Halldórsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem fjármálastjóri á Rf og var hún valin úr stórum hópi umsækjenda. Aðalbjörg er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands.

Beðið eftir...Matvælastofnun Evrópu
Enn á ný veldur hin nýja Matvælastofnun Evrópu óánægju og deilum, þrátt fyrir að hún sé varla tekin til starfa. Neytendasamtök í Evrópu gagnrýna nú harðlega hvernig staðið var að vali á stjórn stofnunarinnar sem þeir segja allt of halla undir ríkistjórnir ESB-landanna.

Vel heppnuð ráðstefna Rf í Kópavogi
Á milli 70-80 manns sóttu ráðstefnu sem Rf stóð fyrir í gær í Kópavogi. Yfirskrift ráðstefnunnar var

Ráðstefna um betri nýtingu uppsjávarfisks
Rf mun fimmtudaginn 5. september halda stutta ráðstefnu þar sem fjallað verður um leiðir til að auka verðmæti uppsjávarfisks. Ráðstefnan verður haldin í Smáraskóla í Kópavogi, við hlið Sjávarútvegssýningarinnar 2002. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Sjá nánar dagskrá.
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember