Fréttasafn: janúar 2003
Fyrirsagnalisti

Notkun litarefnis í fiskeldi getur orsakað blindu
Evrópusambandið gaf í fyrradag út tilskipun sem miðar að því að lækka leyfilegt hámarksmagn af litarefninu canthaxanthin, sem notað er t.d. í laxeldi til að fiskurinn fái sinn rauða lit. Rannsóknir sýna að efnið getur leitt til blindu sé þess neytt í of miklu magni.

Mjöl og lýsi á dagskrá Evrópuþingsins í apríl.
ESB mun ákveða í vor hvort það afléttir ótímabundnu banni við notkun fiskimjöls og lýsis í fóðri jórturdýra, en bannið var sett í kjölfar kúariðufársins. Framleiðendur mjöls og lýsis fá tækifæri til að skýra sín sjónarmið í apríl.

Norðmenn hugsa stórt í þorskeldinu.
Normenn ætla sér stóra hluti hvað varðar þorskeldi á næstu árum. Norskt fyrirtæki, Cod Culture Norway (CCN), sem framleiðir þorskseiði, áætlar að ársframleiðsla á eldisþorski í Noregi muni meira en tífaldast á næstu 5 árum.

Matvælafyrirtæki sökuð um óeðlileg afskipti.
Í nýrri skýrslu eru matvælarisar á borð við Heinz,General Foods o.fl. sökuð um að reyna að hafa áhrif á matvælareglugerðir sem stofnanir á borð við Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) og Matvælastofnun S.Þ. (FAO) setja.

(Eldis) fiskur á dag kemur heilsunni í lag....
Vísindamenn reyna nú að finna leiðir til að bæta heilnæmum fitusýrum við fóður eldisfiska í þeim tilgangi að bæta heilsufar neytenda. Fiskar geta innihaldið hlutfallslega meira af fitusýrunum en nokkur önnur dýr.
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember