Fréttasafn: júní 2003
Fyrirsagnalisti

Velheppnaðri ráðstefnu lokið
Í gær lauk TAFT-ráðstefnunni, sem staðið hefur yfir s.l. fjóra daga. Ráðstefnan þótti takast einkar vel og ríkti einhugur um að framhald yrði á þeirri alþjóðlegu samvinnu sem stofnað var til í Reykjavík. Rf hlaut mikið lof fyrir framkvæmd ráðstefnunnar

TAFT ráðstefnan byrjuð
Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra setti í morgun alþjóðlega ráðstefnu um rannsóknir og nýjungar í fiskvinnslu á Grand Hótel Reykjavík. Rúmlega 200 manns sitja ráðstefnunna

Rf og Tækniháskólinn gera samstarfssamning
Í gær var undirritaður samningur á milli Rf og Tækniháskóla Íslands um eflingu samstarfs um tækni og nýsköpun á sviði matvælavinnslu, gæða og öryggis matvæla. Ráðinn verður starfsmaður í reiknitækni fljótlega sem verður í hálfu starfi hjá hvorri stofnun

Vika þar til TAFT- ráðstefnan hefst
Nú, þegar rúm vika er þar til TAFT-ráðstefnan hefst eru um 170 þátttakendur búnir að skrá sig á ráðstefnuna. Um sannkallaða alþjóðaráðstefnu er að ræða enda eru ráðstefnugestir frá a.m.k. 22 löndum. Mikill áhugi virðist vera á því að nota ráðstefnuna til að koma á tengslum (Networking) vegna rannsókna um nýtingu sjávarfangs o.fl.
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember