Fréttasafn: júlí 2003
Fyrirsagnalisti

Auglýst eftir sérfræðingi á sviði reiknitækni
Tækniháskóli Íslands og Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins auglýsa eftir sérfræðingi á sviði reiknitækni. Starfssvið sérfræðingsins verður uppbygging rannsókna og kennslu á sviði reiknitækni við THÍ og úrlausn verkefna á því sviði við Rf.

Góður árangur af rannsóknum í lúðueldi
Nýlega var lokið vinnu í verkefninu “Stýring örveruflóru í startfóðurkerjum lúðulirfa,” sem unnið í samvinnu Rf, Háskólans á Akureyri og Fiskey ehf. (Fiskeldis Eyjafjarðar). Verkefnið hlaut samtals 12 milljónir í styrk úr Tæknisjóði Rannís 2001-2003 og var það hæsti styrkur sem veittur var úr sjóðnum á því tímabili

Ódýrara fóður til að draga úr kostnaði í þorskeldi
Fóðurkostnaður í þorskeldi er mikill, enda er fóðrið að mestu leyti unnið úr hágæða fiskimjöli og lýsi. Hugsanlega er hægt að draga verulega úr þessum kostnaði án þess að það komi niður á gæðum fisksins. Nýtt verkefni á Rf hefur það að markmiði að rannsaka þetta.

Ársskýrsla Rf fyrir árið 2002 komin út
Ársskýrsla Rf fyrir árið 2002 er komin út. Hún er einungis gefin út í tölvutæku formi (pdf).
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember