Fréttasafn: 2004
Fyrirsagnalisti

Skiptiborð lokað 24. desember 2004 til 3. janúar 2005
Um leið og Rf óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs er rétt að geta þess að skiptaborð stofnunarinnar verður lokað frá 24. des til 3 janúar frá kl 10. Tekið skal fram að stofnunin verður opin um hátíðarnar þó svo margir verði í jólafríi. Hægt er að ná í starfsfólk, einkum á þjónustu- og örverusviði með því að hringja í bein númer viðkomandi (sjá Um Rf / Starfsfólk ).
Þeir sem þurfa að koma sýnum, vörum eða öðru geta haft samband við eftirfarandi deildir í bein símanúmer
Örverustofa 530 8602
Efnastofa 530 8622
Snefilefnastofa 530 8654
Þjónustustjóri 898 8062

Fyrirlestrar á vegum SHSÞ
Grímur Valdimarsson, forstöðumaður fiskiðnaðarsviðs fiskideildar Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) heldur fyrirlestra á vegum Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, dagana 15.-17. desember. Í fyrirlestrunum verður fjallað um veiðistjórnun, alþjóðlega þróun í viðskiptum með sjávarafurðir, neytendavernd og notkun áhættumats í matvælaiðnaði.
Fyrirlestrarnir verða haldnir í fundarsal á fyrstu hæð Sjávarútvegshússins, Skúlagötu 4. Fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku.
Allir eru velkomnir.

Fóður fyrir þorsk

Góður fundur Rf og HA á Akureyri
Þriðjudaginn 23. nóv. sl. héldu Rf og Auðlindadeild HA málþing á Akureyri undir yfirskriftinni Matvælarannsóknir á Norðurlandi. Um 60 manns sóttu fundinn, sem þótti takast vel. Á fundinum kom fram vilji til áframhaldandi samstarfs Rf og HA varðandi uppyggingu matvælarannsókna norðan heiða. Fundurinn var haldinn í Borgum, hinu nýja rannsókna- og nýsköpunarhúsi HA, en fyrir utan glæsilega kennsluaðstöðu eru ýmis fyrirtæki og stofnanir þar með aðstöðu, þar á meðal Rf.

Sjávarútvegsráðherra gerir rannsókn Rf og Iðntæknistofnunar að umtalsefni í ræðu sinni við setningu Sjómannaþings í dag.

Rf auglýsir eftir sérfræðingi á sviði reiknitækni
Sérfræðingurinn verður í tvískiptri stöðu, annarsvegar sem sérfræðingur á Rf og hinsvegar sem lektor, dósent eða prófessor við Tækniháskóla Íslands (THÍ) eftir því sem dómnefnd metur og í samræmi við gildandi lög og reglur þar um. Starfssvið sérfræðingsins verður uppbygging rannsókna og kennslu á sviði reiknitækni við THÍ og úrlausn verkefna á því sviði við Rf.

Fundur um matvælarannsóknir á Akureyri 23. nóvember.
Háskólinn á Akureyri og Rf standa sameiginlega að fundi um matvælarannsóknir á Akureyri þriðjudaginn 23. nóvember n.k. Fundurinn verður haldinn í Borgum, nýja rannsókna- og nýsköpunarhúsi HA á Sólborg og stendur frá kl. 13 -16:30.
DAGSKRÁ:

Vietnamar endurgjalda Rf heimsóknir síðustu missera.

Velheppnuðum Haustfundi Rf 2004 lokið.

Haustfundur Rf 2004: Athyglisverðir fyrirlesarar frá Noregi og Bandaríkjunum.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember