Fréttasafn: apríl 2006
Fyrirsagnalisti
Rf auglýsir eftir verkefnastjórum í fiskeldi á Akureyri og Ísafirði
Rf auglýsir eftir tveimur verkefnastjórum til starfa á fiskeldisdeild Rf. Annað starfið er á Akureyri en hitt á Ísafirði. Ekki er um sams konar starf að ræða, enda mismunandi áherslur í starfsemi fiskeldisdeildar Rf á áðurnefndum stöðum.

Frostþurrkun sjávarafurða lofar góðu
Út er komin skýrsla á Rf sem ber yfirskriftina Frostþurrkun sjávarfangs: könnun á möguleikum, en þar eru birtar niðurstöður úr þróunarverkefni sem unnið var á síðasta ári á Rf. Markmið þess var að kanna möguleika á framleiðslu og sölu á frostþurrkuðum vörum úr íslensku sjávarfangi .

Lengi von á einum: Tvær skýrslur á Rf
Nýlega komu út tvær skýrslur á Rf, þar sem birtar eru niðurstöður tilrauna sem gerðar voru á Rf fyrir 12-15 árum, en hafa ekki verið birtar áður. Ástæðan fyrir því að þær eru grafnar upp núna er að niðurstöður þessara tilrauna nýtast nú í verkefnum sem unnið er að á Rf um þessar mundir.

Fiskiþing haldið föstudaginn 7. apríl
65. Fiskiþing verður haldið á Radisson Hótel Sögu í Reykjavík föstudaginn 7. apríl, 2006. Það hefst kl. 13:30 og því verður slitið kl. 17. Fiskiþing er opið málþing um málefni er varða sjávarútveginn. Þema þingsins er "Sjávarútvegur og umhverfið". Einn fyrirlesari verður frá Rf, Emilía Martinsdóttir, deildarstjóri Neytenda og öryggisdeildar á Rannsóknarsviði Rf.
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember