Fréttasafn: júní 2006
Fyrirsagnalisti
Árlegt vöktunarverkefni: Gott ástand lífríkis í hafinu við Ísland
Niðurstöður nýrrar skýrslu úr árlegu vöktunarverkefni, þar sem fylgst er með mengun og ástandi lífríkis sjávar umhverfis Ísland, sýna litlar breytingar frá fyrri árum, t.d. eru lítil merki um að styrkur þungmálma og þrávirkra lífrænna efna færist í vöxt í hafinu umhverfis landið. Þetta má m.a. lesa má úr skýrslunni Monitoring of the Marine Biospheare around Iceland in 2004-2005 sem kom út á Rf í dag.

Þekktur vísindamaður gengur til liðs við Rf
Eins og greint var frá í frétt á vef Rf nýlega í tengslum við fiskeldisráðstefnu á Ísafirði, þá hefur Dr. Björn Þrándur Björnsson, prófessor við háskólann í Gautaborg, verið ráðinn í hlutastarf á Rf. Björn Þrándur er einn helsti sérfræðingur í Evrópu á sviði fiskalífeðlisfræði og og mun hann taka þátt í stefnumótun Rf á þessu sviði.

Doktorsmenntuðu starfsfólki á Rf fjölgar
Í síðustu viku fjölgaði í hópi þeirra starfsmanna Rf sem lokið hafa doktorsprófi, en þá varði Sigrún Guðmundsdóttir, líffræðingur á Rf, doktorsritgerð sína “Listeria monocytogenes, from humans, food and food processing plants in Iceland - Molecular typing, adhesion and virulence testing.”

Rf stofnar fyrirtæki á sviði erfðagreininga og ensímtækni
Í morgun sendu Rf og Arkea hf, sem er móðurfélag líftæknifyrirtækisins Prokaria, út sameiginlega fréttatilkynningu þar sem fram kemur að þau hafi undirritað samning um að sérstakt fyrirtæki í eigu Rf muni taka yfir erfðagreininga- og ensímsvið Prokaria.

Þorskeldisrannsóknir komnar á fulla ferð
Meistaraverkefni um bætta afkomu í lúðueldi lokið
Föstudaginn 9.júní 2006 varði Hildigunnur Rut Jónsdóttir rannsóknarverkefni sitt til meistaraprófs í fiskeldisfræðum frá auðlindadeild Háskólans á Akureyri. Verkefni Rutar bar heitið "Notkun bætibaktería til stýringar örveruflóru fyrir og eftir klak lúðulirfa"

Stýring á kælikeðjunni til umræðu í Bonn
Tveggja daga ráðstefna um stýringu á kælikeðju matvæla var nýlega haldin í Bonn í Þýskalandi og var dr. Guðrúnu Ólafsdóttur, matvælafræðingur á Rf á meðal fyrirlesara. Nýjungar um merkingar og mælingar fyrir viðkvæm matvæli sem segja til um hitastig og tímaálag vöru voru meðal annars kynntar.

Nýtt Evrópuverkefni á Rf: QALIBRA-Heilsuvogin
Nýlega var haldinn í Hollandi fyrsti fundur í nýju ESB-verkefni sem heitir á ensku “Quality of Life – Integarted Benefit and Risk Analysis. Web-based tool for assessing food safety and health benefits” skammstafað QALIBRA en hefur fengið nafnið Heilsuvogin á íslensku.
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember