Fréttasafn: september 2006 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Forsíða Seafood research from fish to dish

Nýkomið út rit um rannsóknir á sjávarfangi - 8.9.2006

Nýlega kom út bókin Seafood research from fish to dish- Qality, safety and processing of wild and farmed fish, sem hefur að geyma fjölda samantekta (abstrakta) frá 35. fundi WEFTA-samtakanna sem fram fór í Antwerpen í Belgíu dagana 19.-22. september 2005. Starfsfólk Rf kemur nokkuð við sögu í þessari stóru bók.

Sveinn Margeirsson

Grein frá Rf til birtingar í virtu vísindatímariti - 7.9.2006

Í gær birtist á vefnum Sciencedirect.com útdráttur greinar frá Rf sem birtast mun bráðlega í hinu virta vísindatímariti Journal of Food Engineering. Greinin nefnist Influencing factors on yield, gaping, bruises and nematodes in cod (Gadus morhua) fillets.  

Síða 2 af 2

Fréttir