Fréttasafn: október 2008 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Þorskeldisrannsóknir í Vísindaporti: Matís kynnir rannsóknir - 9.10.2008

Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða, föstudaginn 10. október, mun dr. Þorleifur Ágústsson verkefnastjóri hjá Matís kynna þorskeldisrannsóknir fyrirtækisins á Ísafirði. Megin áhersla rannsóknanna hefur falist í því að hindra ótímabæran kynþroska hjá þorski með ljósastýringu í sjókvíum.

Fyrirlestur um verkefni til meistaraprófs - 1.10.2008

Fyrirlestur um verkefni til meistaraprófs í matvælafræði við matvæla- og næringarfræðiskor raunvísindadeildar Háskóla Íslands verður haldinn mánudaginn 6. október kl. 12:00 í Árnagarði, stofa Á-201, við Háskóla Íslands.
Síða 2 af 2

Fréttir