Fréttasafn: nóvember 2008 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Einar K. Guðfinnsson opnar

Matís opnar Matarsmiðjuna á Höfn í Hornafirði - 6.11.2008

Síðastliðinn miðvikudag opnaði Matís matarsmiðju á Höfn í Hornafirði. Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra opnaði smiðjuna að viðstöddu fjölmenni en vel á annað hundruð manns voru mætt.
FisHmark

Aukin arðsemi veiða og vinnslu - FisHmark: íslenskur hugbúnaður - 5.11.2008

Nú er tilbúin frumgerð að hugbúnaði fyrir sjávarútvegsfyrirtæki sem leggur til hagkvæmasta fyrirkomulagið í veiðum og vinnslu á fiski, getur aukið virði sjávarfangs og um leið stuðlað að auknum hagnaði fyrirtækja.
matis

Lokun á skiptiborði Matís dagan 4. og 5. nóvember nk. - 3.11.2008

Skiptiborð Matís verður lokað 4. og 5. nóvember vegna haustferðar starfsmanna og opnun vöruþróunarseturs á Höfn í Hörnafirði (sjá viðburðir hér til vinstri).

Þorskur í ís

Grandskoðum þann gula frá miðum í maga - 2.11.2008

Á síðastliðnum árum hefur krafa neytenda um matvöru sem framleidd er á vistvænan hátt aukist til muna og erlendir kaupendur á íslenskum fiski leggja því mikil áherslu á gæði og rekjanleika í fiskvinnslu ásamt jákvæðri ímynd um hollan og ómengaðan fisk.
Síða 2 af 2

Fréttir