Fréttasafn: maí 2009 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Eldiskví

Fjölbreyttar og verðmætar afurðir úr eldisþorski - 13.5.2009

HG hefur í samvinnu við Matís ohf. unnið að þróun vinnsluferla fyrir eldisþorsk.  Afurðir þykja fyllilega sambærilegar við afurðir úr villtum þorski. 

single_mussel

Þekktir skelræktarsérfræðingar á ferð um landið - í dag á Akureyri - 13.5.2009

Í þessari viku hafa Dr. Terence O´Carroll og Dr. Cyr Couturier verið í heimsókn á Íslandi og meðal annars ferðast með Matís fólki og kynnt sér skelrækt á Ísland. Auk þess heimsækja þeir háskólann á Akureyri í dag.

MI-001561

Fyrirlestur hjá Matís - mengandi efni í íslensku lífríki - 10.5.2009

Mánudaginn 18. maí mun starfsmaður Matís, Hrönn Ólína Jörundsdóttir, flytja fyrirlestur um mengandi efni í íslensku lífríki. Fyrirlesturinn verður haldinn í húsakynnum Matís að Borgartúni 21, 2. h.v. og hefst kl. 11:30. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Logo Matís

Nýsköpun í sjávarútvegi – Norrænt samstarf - 7.5.2009

Þann 12. maí Hótel Sögu við Hagatorg

Norræna nýsköpunarmiðstöðin, Norræna Atlantssamstarfið, Norræna ráðherranefndin, undir formennsku Íslands og Matís bjóða þér að taka þátt í ráðstefnu og umræðum um nýsköpun í sjávarútvegi.Helstu viðfangsefnin eru:

HI_merki

Doktorsvörn í matvæla-og næringarfræðideild HÍ - 7.5.2009

Doktorsvörn fer fram við Matvæla-og næringarfræðideild Háskóla Íslands, föstudaginn 8. maí kl. 13. Þá ver Hólmfríður Sveinsdóttir næringarfræðingur doktorsritgerð sína "Rannsóknir á breytileika próteintjáningar í þorsklirfum með aldri og sem viðbrögð við umhverfisþáttum".

Síða 2 af 2

Fréttir