Fréttasafn: mars 2010
Fyrirsagnalisti

Matís á sænska orkuþinginu í Stokkhólmi
Matís hefur verið virkt nú um nokkurt skeið í orkulíftækni og hefur sviðið Líftækni og Lífefni hjá Matís fengið styrki frá ýmsum aðilum til að leita að sérstökum ensímum og örverum sem nýta má í orkulíftækni.

Fiskmarkaðir fyrir almenning
Því ekki fiskmarkaði, rétt eins og grænmetismarkaði og bændamarkaði? Matur, saga, menning 25. mars kl. 17.

Háskóli Íslands og Matís undirrita samstarfssamning
Markmiðið að vera í fararbroddi í nýsköpun í matvælafræði, matvælaverkfræði og líftækni.

Ekkert annað kjöt en nautakjöt er að finna í íslensku nautahakki sem selt er í búðum.
Gagnstæðar fullyrðingar hafa því ekki við rök að styðjast. Þetta er niðurstaða gæðakönnunar sem Matís gerði fyrir Neytendasamtökin og Landsamband kúabænda. Sagt er frá könnuninni og niðurstöðum hennar á vefsíðu Neytendasamtakanna.

Eru heilsufarsfullyrðingar um matvæli ofmetnar?
Nú fyrir stuttu bárust fréttir af niðurstöðum könnunnar en þar kemur fram að sumir neytendur telja að matvæli sem fullyrt er um heilsusamlega eiginleika séu ekki eins náttúruleg, bragðist ekki eins vel og séu ekki eins áhugverður kostur og þau matvæli sem ekki bera heilsufarsfullyrðingar.

Útskrift Sjávarútvegsháskóla Sameinuðu þjóðanna
Þriðjudaginn 9. mars sl. luku 18 nemendur námi sínu frá Sjávarútvegsháskóla Sameinuðu þjóðanna og er þetta 12. árgangurinn sem hefur lokið sex mánaða námi við skólann.

Tilkynning frá Matís vegna umfjöllunar um skýrslu sem félagið vann nýlega fyrir landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytið
Vegna umfjöllunar um skýrslu sem Matís vann nýlega fyrir landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytið, og birst hefur á vef- og fréttamiðlum undanfarna daga, vill Matís taka skýrt fram að í skýrslunni er ekki tekin afstaða til eins útgerðarforms á kostnað annars.

Norræn ráðstefna á Íslandi um mat - Matís skipuleggur
Matís skipuleggur ráðstefnu um skynmat 20. og 21. maí nk. á Hilton Reykjavík Nordica Hotel. Ráðstefnan fjallar um samskipti ólíkra hópa eins og matvælaframleiðenda, veitingamanna, markaðsfólks, vísindafólks og neytenda.

Matís, ásamt fleirum, skoðar viðhorf neytenda til heilsufarsfullyrðinga um matvæli

Búnaðarþing 2010 - hátíðarræða Sjafnar Sigurgísladóttur forstjóra Matís
Búnaðarþing var sett við hátíðlega athöfn í Bændahöllinni í dag. Þar héldu ávörp Haraldur Benediktsson formaður BÍ, Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Brita Skallerud annar tveggja varaformanna norsku bændasamtakanna Norges bondelag og Sjöfn Sigurgísladóttir forstjóri Matís.
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember