Fréttasafn: apríl 2010
Fyrirsagnalisti

Verður ein besta líftæknirannsóknastofa í heimi staðsett á Sauðárkróki?
Nýverið var tekin í notkun sérstök rannsóknastofa til frumurannsókna í Líftæknismiðju Matís í Verinu á Sauðárkróki og mun Dr. Hólmfríður Sveinsdóttir hjá Matís hafa yfirumsjón með rannsóknastofunni.

NOMA útnefnt besta veitingahús í heimi - Framkvæmdastjórinn á leið til landsins
Peter Kreiner frá NOMA veitingahúsinu í Kaupmannahöfn er á leið til landsins til þess að vera viðstaddur og halda erindi á ráðstefnu sem Matís og fleiri standa fyrir 20. og 21. maí nk.

Mengun við strandlengjur - Matís með námskeið á Ísafirði
Hrönn Ólína Jörundsdóttir starfsmaður Matís verður með námskeið við Háskólasetur Vestfjarða 3.-21. maí nk.

Matís tekur þátt í norrænni ráðstefna (workshop) um uppsjávarfiska.
SINTEF í Noregi í skipuleggur ráðstefnu um uppsjávarfiska 30 ágúst nk í samstarfi við Matís á Íslandi, DTU í Danmörku og Chalmers í Svíþjóð.

Matís á vorráðstefnu FÍF
Líflegar umræður voru á vorráðstefnu Félags íslenskra fiskmjölsframleiðenda sem haldin var 8.-9. apríl síðastliðinn á Grand-hóteli. Matís lét ekki sitt eftir liggja og var með tvo fyrirlestra á sínum snærum þar.

Áhætta og ávinningur við neyslu matvæla og miðlun upplýsinga til neytenda
Dagana 14.-15. apríl verður haldinn alþjóðlegur vinnufundur (Workshop) um „Aðferðir til að greina áhættu og ávinning vegna neyslu matvæla og miðlun upplýsinga til neytenda„ í nýju höfuðstöðvum Matís .

Áhugaverð ráðstefna í húsakynnum Matís
Miðvikudaginn 21. apríl nk. verður haldin daglöng ráðstefna í húsakynnum Matís að Vínlandsleið um framþróun í greiningum á matvælum og umhverfi.

Mennt er máttur
Fyrir stuttu lauk námskeiði sem Matís hélt ásamt öðrum á Höfn í Hornafirði. Hönnun námskeiðsins var unnin í samvinnu Þekkingarnetsins, Skinneyjar-Þinganess og FAS (Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu).

Lífríki undir 300 metra þykkum ís Skaftárkatla
Fyrir stuttu birtust niðurstöður rannsóknar sem starfsmenn Matís tóku þátt í, m.a. ásamt bandarísku geimferðastofnuninni (NASA), að rannsaka lífríki í Skaftárkötlum.

Bakteríuflóra á fyrstu stigum lúðueldis
Föstudaginn 9. apríl nk. fer fram doktorsvörn við Læknadeild Háskóla Íslands. Þá ver Rannveig Björnsdóttir, starfsmaður Matís, doktorsritgerð sína „Bakteríuflóra á fyrstu stigum lúðueldis".
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember