Fréttasafn: október 2010 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

bleika-slaufan-2010-291x127

Starfsmenn Matís klæðast bleiku - 8.10.2010

Október er mánuður Bleiku slaufunnar og árvekniátaks gegn krabbameini hjá konum. Af því tilefni klæðasta starfsmenn Matís bleiku í dag. Auk þess er Matís stuðningsaðili Bleiku slaufunnar.

Logo Matís

Matís fundar á Vestfjörðum - 1.10.2010

Í vikunni munu nokkrir starfsmenn Matís halda til Vestfjarða og funda um tækifæri sem nú eru í matvælaiðnaði á svæðinu.

Síða 2 af 2

Fréttir