Fréttasafn: mars 2011 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

EcoFishMan

Sameiginleg fiskveiðistefna ESB skilar ekki tilætluðum árangri - vísindamenn Matís og aðrir vísindamenn geta lagt sitt af mörkum - 4.3.2011

Matís gegnir forystuhlutverki í nýju og umfangsmiklu fjölþjóðaverkefni sem 7. rammáætlun um rannsóknir og þróun innan Evrópu (FP7) hefur ákveðið að styrkja til þriggja ára, EcoFishMan. Upphafsfundur verkefnisins fer fram hjá Matís dagana 8. og 9. mars.

Logo Matís

Nokkrir nýir bæklingar frá Matís - 3.3.2011

Nokkrir nýir bæklingar hafa nú verið prentaðir og hægt er að nálgast rafrænar útgáfur á heimasíðu Matís.

Logo BEST Reykjavik

Evrópsk háskólasamtök í heimsókn á Matís - BEST - 2.3.2011

Alls eru 85 evrópskir háskólar í 30 löndum aðilar að samtökunum, en íslenskt aðildarfélag var stofnað af nemendum Háskóla Íslands árið 2005 (www.BESTreykjavik.com).

Starfsmaður Matís með grein um uppsjávarfiska - 2.3.2011

Nú fyrir stuttu birtist grein um uppsjávarfiska í Euro Fish Magazine. Ásbjörn Jónsson frá Matís er einn höfunda.

Logo Landinn RUV

Eldi á beitarfiski - Matís í Landanum á RÚV - 2.3.2011

Eldi á beitarfiski (Tilapia) var til umfjöllunar í Landanum sl. sunnudag. Þar fjallaði Ragnar Jóhannsson, fagstjóri hjá Matís, um möguleika Íslendinga í greininni.

Síða 2 af 2

Fréttir