Fréttasafn: apríl 2011 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

iStock_Algae_CopyRight_Swoosh-R

Morgunfundur hjá Matís um líftækni og tengdar greinar og opnun nýrrar rannsóknaraðstöðu á Vínlandsleið - 5.4.2011

Mjög áhugaverður morgunverðarfundur um líftækni og tengdar greinar verður haldinn hjá Matís að Vínlandsleið 12 fimmtudaginn 14. apríl kl. 08:30-10:30.

Örugg matvæli | Food safety

Ný skýrsla um skólamáltíðir - Matís einn þátttakenda - 5.4.2011

Út er komin skýrsla um skólamáltíðir á Norðurlöndum á vegum Norrænu nýsköpunarmiðstöðvarinnar, NICe. Skýrslan er afrakstur verkefnis sem unnið var í samstarfi allra Norðurlandanna og var stýrt af Samtökum iðnaðarins.

Logo Matvís

Fóður eða fæða? Matís tekur þátt í málþingi Matvís um mat í skólamötuneytum - 4.4.2011

MATVÍS stendur fyrir málþingi um mat í skólamötuneytum, 6. apríl kl. 15:00 að Stórhöfða 31, gengið inn að neðanverðu.

Opið hús fyrir háskólanemendur

Opið hús fyrir nemendur í háskólanámi - 1.4.2011

Ef þú stundar nám í íslenskum háskóla þá býður Matís þér í heimsókn fimmtudaginn 7. apríl kl. að 16-18 Vínlandsleið 12 í Reykjavík (Grafarholt).

Síða 2 af 2

Fréttir