Fréttasafn: september 2011 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Matís og Full Borg Matar

Matís tekur þátt í hátíðinni FULL BORG MATAR - 8.9.2011

FULL BORG MATAR / Reykjavík Real Food Festival

er matar- og uppskeruhátíð tileinkuð íslenskum mat og matarmenningu. Matís tekur þátt og býður m.a. gestum og gangandi að koma í höfuðstöðvar Matís að Vínlandsleið 12 (Grafarholt) fimmtudaginn 15. sept. kl. 14-17 (auglýsing).

Hraðfrystihúsið Gunnvör

Hraðfrystihúsið Gunnvör - mikilvægt samstarf! - 1.9.2011

Hraðfrystihúsið Gunnvör er stærsta sjávarútvegsfyrirtæki Vestfjarða og rekur bæði öfluga útgerð og fiskvinnslu í landi, auk þess að hafa náð talsverðum árangri í uppbyggingu þorskeldis. Fyrirtækið nýtur góðs af samstarfi við Matís og nálægðina við starfsstöð Matís á Ísafirði.

Síða 2 af 2

Fréttir