Fréttasafn: apríl 2012
Fyrirsagnalisti

Starfsfólk Matís lætur ekki sitt eftir liggja.....né heldur annarra
Af tilefni dag umhverfissins og græns apríl tóku starfsmenn Matís sig til og týndu upp rusl í kringum höfuðstöðvar fyrirtækisins að Vínlandsleið 12.

Íblöndun ómega-3 fitusýra í fiskibollur til aukningar á næringargildi
Hermun hitastigsbreytinga í flutningi ferskra fiskafurða
Miðvikudaginn 2. maí fer fram doktorsvörn í vélaverkfræði við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands. Hermun hitastigsbreytinga í flutningi ferskra fiskafurða (Modelling of temperature changes during transport of fresh fish products).

Sumarstörf 2012
Matís býður upp á fjölbreytt úrval af áhugaverðum rannsóknatengdum sumarstörfum sumarið 2012 og eru námsmenn hvattir til að senda inn starfsumsókn.

Starfsmaður Matís heiðraður
Sigurjón Arason, yfirverkfræðingur hjá Matís, var heiðraður af Verkfræðingafélagi Íslands á 100 ára afmæli félagsins.

Primex hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2012
Fyrirtækið Primex hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2012 nú rétt í þessu. Matís óskar starfsmönnum Primex innilega til hamingju með verðlaunin. Mjög gott samstarf hefur verið á milli Primex og Matis og er t.a.m. einn starfsmaður fyrirtækisins staðsettur í húsakynnum Matís að Vínlandsleið í Grafarholti.

Íslenskt hugvit í Tansaníu
Tveir starfsmenn Matís voru í nokkra daga í Tansaníu nú fyrir stuttu til þess að leiðbeina hvernig ætti að setja upp sólarofn til að þurrka fisk. Skemmtileg frétt um þetta birtist í fréttum Stöðvar 2 en Hugrún Halldórsdóttir, fréttakona, forvitnaðis þar um þetta áhugaverða verkefni.

Matur og sjálfbær ferðaþjónusta
Viltu taka þátt í að auka veg staðbundinna matvæla innan ferðaþjónustunnar?

Rannsókn á heildarneyslu aðskotaefna úr matvælum
Nýlega hófst vinna við nýtt Evrópuverkefni, TDS Exposure, sem Matís tekur þátt í. Markmið verkefnisins er að samræma rannsóknir á heildarneyslu óæskilegra aðskotaefna í matvælum.

Nemendur í orkulíftækni við HA í heimsókn
Fyrir stuttu voru tveir meistaranemendur í orkulíftæknifræði við háskólann á Akureyri við vinnu hjá Matís við að raðgreina hitakæra bakteríustofna.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember