Fréttasafn: júní 2012
Fyrirsagnalisti

Sjávarútvegsráðstefnan 2012
Næsta sjávarútvegsráðstefna verður haldin á Grand Hótel, dagana 8.-9. nóvember. Hér er um að ræða þriðju ráðstefnu Sjávarútvegsráðstefnunnar ehf. og hefur hún fengið heitið Horft til framtíðar.

Meistaravörn í fiskeldislíftækni

Matís er þátttakandi á Landsmóti hestamanna 2012 sem haldið er í Reykjavík
Tuttugasta landsmótið fer fram í Reykjavík að þessu sinni. Matís kynnir starfsemi sína á mótinu en hjá fyrirtækinu er unnið með hesta- og hundaeigendum t.a.m. að með foreldragreiningum á hundum og hestum með erfðarannsóknum.
Sjálfbær framleiðsla hjá Matís
Á svölum höfuðstöðva Matís fer fram áhugaverð framleiðsla. Þar eru gróðurkassar sem í er ræktað er ýmislegt girnilegt. Nú síðast var uppskera á spínati og graslaukurinn verður nýttur von bráðar.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið gefur út reglugerð um kælingu fisks og annarra matvæla
Fiskur er með allra viðkvæmustu matvælum og því lögð mikil áhersla á að varðveita ferskleika hans og forðast skemmdir. Óumdeilt er mikilvægi þess að að kæla fisk vandlega strax eftir að hann er veiddur.

Kynningarfundur Matís á sunnanverðum Vestfjörðum
Í dag 18. júní verður haldinn kynningarfundur á starfsemi Matís og nýrri starfsstöð fyrirtækisins. Fundurinn fer fram í félagsheimilinu á Bíldudal og hefst kl. 17.

Varsha A. Kale doktorsnemandi við HÍ og Matís hlýtur styrk
Tveir doktorsnemar í lyfjafræði við Háskóla Íslands, Indverjarnir Varsha A. Kale hjá Matís og Vivek S. Gaware, fengu styrk úr Verðlaunasjóði Bergþóru og Þorsteins Schevings Thorsteinssonar lyfsala í gær, mánudaginn 4. júní. Rannsóknir þeirra hafa þegar leitt til nýrrar þekkingar í lyfjafræði.

Stórt skref í bættri heilsu þjóðarinnar?
Krónan og Matís eiga í samstarfi til að hjálpa Íslendingum að minnka óhóflega neyslu á sælgæti á svokölluðum nammibörum.

Stórt skref í bættri heilsu þjóðarinnar?
Krónan og Matís eiga í samstarfi til að hjálpa Íslendingum að minnka óhóflega neyslu á sælgæti á svokölluðum nammibörum.

Matís óskar sjómönnum til hamingju með daginn
Sjómannadagurinn 2012 er genginn í garð en dagurinn var í upphafi stofnaður til þess að efla samstöðu á meðal sjómanna, bæði til að gleðjast og til að minnast látinna sjómanna. Markmið dagsins er einnig að kynna þjóðinni hve þýðingarmikið starf stéttin vinnur í þágu þjóðfélagsins.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember