Fréttasafn: júlí 2012
Fyrirsagnalisti

Segulómun notuð til að skoða saltfisk!
Íslenskar saltfisksafurðir hafa löngum verið eftirsóttar og áberandi á erlendum mörkuðum. Má rekja þessa sterku stöðu til mikillar vinnslu- og verkunarþróunar á undanförnum árum, sem hafa gjörbreytt allri meðhöndlun við framleiðsluna.

Mikil tækifæri geta skapast í mörgum sjávarbyggðum við framleiðslu og útflutning á grásleppu
Til að bæta við þekkingu á þessari vannýttu tegund sótti Fiskvinnslan Oddi á Patreksfirði ásamt Matís um styrk til AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi fyrir verkefnið „Bætt nýting grásleppuafurða“.

Forseti leiðandi stofnunar í Evrópu á sviði áhættumats í matvælum í heimsókn á Íslandi
Dr. Andreas Hensel forseti BfR (Federal Institute for Risk Assessment) var fyrir stuttu í heimsókn á Íslandi en BfR er ein öflugasta stofnun Evrópu á sviði áhættumats og matvælaöryggis.

Vilt þú framleiða matvöru í vottuðu húsnæði? Þá eru Matarsmiðjur Matís málið!
Matarsmiðja er það kallað þegar útbúin hefur verið aðstaða til fjölbreyttrar matvælavinnslu, sem hefur fengið leyfi þar tilbærra yfirvalda til rekstursins.

Mikilvægt að stuðla að jákvæðri upplifun þegar kemur að fiskneyslu hjá yngstu Íslendingunum
Nú fyrir stuttu birtist grein á vefsvæði Fishupdate eftir starfsmenn Matís og Háskóla Íslands. Þar er lagt til að jákvæðri upplifun skynrænna þátta vegna fiskneyslu, t.d. lyktar og bragðs, sé haldið að krökkum frá unga aldri enda geti það skipt sköpum upp á neyslu fisks síðar á ævinni.

Íslenskt sjávarfang beint í andlitið!
Sprotafyrirtækið Marinox framleiðir nú húðkrem eftir áralanga rannsókna- og þróunarvinnu á efnum sem finna má í íslenskum sjávarþörungum og innihalda mjög mikla líf- og andoxunarvirkni.

Fá styrk til að hanna blóðgunarbúnað
Fyrirtækið 3X Technology á Ísafirði vinnur nú að rannsóknarverkefni um blóðgun á línufiski í smábátum og er verkefnið unnið í samvinnu við Matís og útgerðaraðila.

Nemendur í líftækninámi útskrifast frá Háskólanum á Akureyri
Fyrir stuttu vörðu nokkrir nemendur í auðlindafræði, með áherslu á líftækni, ritgerðir sínar við Háskólann á Akureyri en líftæknin er einmitt ein þeirra greina sem gætu skapað þjóðarbúinu umtalsverðar tekjur um ókomna tíð.
Fréttir
-
2021
2020
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2019
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2018
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2017
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2016
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2015
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2014
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2013
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2012
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2011
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2010
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2009
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2008
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2007
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2006
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2005
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2004
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2003
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2002
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember
2001
janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember